Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

Stofnaði sinn eigin miðil um fjármál og fótbolta

Sæv­ar Þór Sveins­son setti sér það markmið að skrifa og birta eina grein á viku um fjár­mál íþrótta­heims­ins fram að út­skrift úr há­skóla. Grein­arn­ar urðu 35 tals­ins og hef­ur Sæv­ar í kjöl­far­ið opn­að sinn eig­in mið­il.

Stofnaði sinn eigin miðil um fjármál og fótbolta
Sævar Þór Sveinsson Er stofnandi UTAN VALLAR, miðils sem fjallar um allt sem viðkemur fjármálum og íþróttum. Sævar ákvað að stofna miðilinn eftir að hann skrifaði 35 greinar um fjármál í íþróttaheiminum og birti á sínum eigin samfélagsmiðlum.

Ásíðasta ári ákvað hinn 23 ára gamli Sævar Þór Sveinsson að skora á sjálfan sig með því að skrifa og birta 35 greinar um fjármál í íþróttaheiminum. Hann segist hafa fengið aukinn áhuga á því sem gerist utan vallar í háskólanámi sínu í viðskiptafræði og lögfræði. 

Skoraði á sjálfan sig

Knattspyrna hefur leikið stóran þátt í lífi Sævars frá barnsaldri. Hann æfði sjálfur um tíma, sækir reglulega leiki með hverfisfélaginu sínu og fylgist með gangi mála erlendis. Áhuginn á því sem gerist utan vallar jókst þó til muna eftir að Sævar hóf skólagöngu sína við Háskólann í Reykjavík. Þar lærði hann fyrst lögfræði með viðskiptafræði sem aukagrein og svo viðskiptafræði með lögfræði sem aukagrein. 

Sævar ÞórFann aukinn áhuga á því sem gerist utan vallar eftir að hann hóf námsgöngu sína hjá Háskólanum í Reykjavík þar sem hann lærði bæði viðskiptafræði og lögfræði.

Í frítíma sínum …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Óbærilega vitskert að veita friðarverðlaun Nóbels til Machado“
6
Stjórnmál

„Óbæri­lega vit­skert að veita frið­ar­verð­laun Nó­bels til Machado“

Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­Leaks, seg­ir Nó­bels­nefnd­ina skapa rétt­læt­ingu fyr­ir inn­rás Banda­ríkj­anna í Venesúela með því að veita María Cor­ina Machado, „klapp­stýru yf­ir­vof­andi loft­árása“, frið­ar­verð­laun. Ju­li­an Assange, stofn­andi Wiki­Leaks, hef­ur kraf­ist þess að sænska lög­regl­an frysti greiðsl­ur til Machado.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
4
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár