Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Stofnaði sinn eigin miðil um fjármál og fótbolta

Sæv­ar Þór Sveins­son setti sér það markmið að skrifa og birta eina grein á viku um fjár­mál íþrótta­heims­ins fram að út­skrift úr há­skóla. Grein­arn­ar urðu 35 tals­ins og hef­ur Sæv­ar í kjöl­far­ið opn­að sinn eig­in mið­il.

Stofnaði sinn eigin miðil um fjármál og fótbolta
Sævar Þór Sveinsson Er stofnandi UTAN VALLAR, miðils sem fjallar um allt sem viðkemur fjármálum og íþróttum. Sævar ákvað að stofna miðilinn eftir að hann skrifaði 35 greinar um fjármál í íþróttaheiminum og birti á sínum eigin samfélagsmiðlum.

Ásíðasta ári ákvað hinn 23 ára gamli Sævar Þór Sveinsson að skora á sjálfan sig með því að skrifa og birta 35 greinar um fjármál í íþróttaheiminum. Hann segist hafa fengið aukinn áhuga á því sem gerist utan vallar í háskólanámi sínu í viðskiptafræði og lögfræði. 

Skoraði á sjálfan sig

Knattspyrna hefur leikið stóran þátt í lífi Sævars frá barnsaldri. Hann æfði sjálfur um tíma, sækir reglulega leiki með hverfisfélaginu sínu og fylgist með gangi mála erlendis. Áhuginn á því sem gerist utan vallar jókst þó til muna eftir að Sævar hóf skólagöngu sína við Háskólann í Reykjavík. Þar lærði hann fyrst lögfræði með viðskiptafræði sem aukagrein og svo viðskiptafræði með lögfræði sem aukagrein. 

Sævar ÞórFann aukinn áhuga á því sem gerist utan vallar eftir að hann hóf námsgöngu sína hjá Háskólanum í Reykjavík þar sem hann lærði bæði viðskiptafræði og lögfræði.

Í frítíma sínum …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
2
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár