Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Stofnaði sinn eigin miðil um fjármál og fótbolta

Sæv­ar Þór Sveins­son setti sér það markmið að skrifa og birta eina grein á viku um fjár­mál íþrótta­heims­ins fram að út­skrift úr há­skóla. Grein­arn­ar urðu 35 tals­ins og hef­ur Sæv­ar í kjöl­far­ið opn­að sinn eig­in mið­il.

Stofnaði sinn eigin miðil um fjármál og fótbolta
Sævar Þór Sveinsson Er stofnandi UTAN VALLAR, miðils sem fjallar um allt sem viðkemur fjármálum og íþróttum. Sævar ákvað að stofna miðilinn eftir að hann skrifaði 35 greinar um fjármál í íþróttaheiminum og birti á sínum eigin samfélagsmiðlum.

Ásíðasta ári ákvað hinn 23 ára gamli Sævar Þór Sveinsson að skora á sjálfan sig með því að skrifa og birta 35 greinar um fjármál í íþróttaheiminum. Hann segist hafa fengið aukinn áhuga á því sem gerist utan vallar í háskólanámi sínu í viðskiptafræði og lögfræði. 

Skoraði á sjálfan sig

Knattspyrna hefur leikið stóran þátt í lífi Sævars frá barnsaldri. Hann æfði sjálfur um tíma, sækir reglulega leiki með hverfisfélaginu sínu og fylgist með gangi mála erlendis. Áhuginn á því sem gerist utan vallar jókst þó til muna eftir að Sævar hóf skólagöngu sína við Háskólann í Reykjavík. Þar lærði hann fyrst lögfræði með viðskiptafræði sem aukagrein og svo viðskiptafræði með lögfræði sem aukagrein. 

Sævar ÞórFann aukinn áhuga á því sem gerist utan vallar eftir að hann hóf námsgöngu sína hjá Háskólanum í Reykjavík þar sem hann lærði bæði viðskiptafræði og lögfræði.

Í frítíma sínum …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
2
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár