Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Siðfræðingur segir njósnamálið óvenju ljótt

Pró­fess­or í sið­fræði og ann­ar höf­und­ur sið­fræðikafla Rann­sókn­ar­skýrslu Al­þing­is, seg­ir njósna­mál Björgólfs Thors Björgólfs­son­ar óvenju ljótt mál. Hann seg­ir auð­menn sækja að lýð­ræð­inu hér á landi, með­al ann­ars í gegn­um aug­lýs­ing­ar tengd­um sjáv­ar­út­vegi.

Siðfræðingur segir njósnamálið óvenju ljótt
Vilhjálmur Árnason Vilhjálmur er annar höfundur siðfræðikafla Rannsóknarskýrslu Alþingis. Hann segir varla hægt að tala um siðferði í njósnamáli sem Kveikur fjallaði um á dögunum. Málið sé á mörkum hins glæpsamlega. Mynd: Golli

Það er engin siðferðileg spurning í þessu máli, þetta er nær því að vera glæpsamlegt,“ segir Vilhjálmur Árnason, fyrrverandi prófessor í heimspeki við Háskóla Íslands og einn af höfundum siðfræðikaflans í Rannsóknarskýrslu Alþingis, þegar hann er spurður út í njósnir tengdum auðmanninum Björgólfi Thor Björgólfssyni.

Auðmaðurinn fékk fyrirtækið PPP, sem var í eigu Jóns Óttars Ólafssonar og Guðmundar Hauks Gunnarssonar heitins, til þess að njósna um einstaklinga sem tengdust hópmálsókn hluthafa í Landsbankanum árið 2013. Var það gert til þess að finna tengsl milli Róberts Wessman, forstjóra og eiganda Alvotech, við hópinn, en Björgólf grunaði að málsóknin væri runnin undan rifjum höfuðandstæðings síns, Róberts.

Kveikur upplýsti um málið fyrir skömmu og þar var jafnframt upplýst að lögreglumaður þáði greiðslur fyrir eftirlit með nafngreindum einstaklingum. Hefur sá verið leystur undan starfsskyldum á meðan mál hans er til rannsóknar. 

Forkastanlegt mál

Deilur Róberts og Björgólfs ná fyrir hrun, þegar Róbert var forstjóri …

Kjósa
58
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Hlynur Jörundsson skrifaði
    Humm.. var fyrrum sérstakur ekki að viðurkenna um daginn að hafa ráðið fyrirtækið í góðri trú... að sögn... en reyndar voru þeir starfsmenn hans líka... svo við þurfum líklegar að hafa meiri áhyggur af siðferði framkvæmdarvaldsins en en auðmanna.. því framkvæmdarvaldið og löggjafinn á að vera eftirlitsaðili og fyrirmynd... ekki almennu borgararar né auðmenn. Frekar furðulegt siðferðismat ef útgerðarmenn eru vondu karlarnir í ljósi þess að þingmenn og ríkið gáfu þeim gjafir sem þeir þáðu og berjast fyrir að halda. Follow the money gengur ekki bara út á að rekja hvert peningurinn fór ... heldur líka hvaðan hann kom. Svo skattsvik og peningarþætti á oftast uppruna sinn hjá þingheim og ráðamönnum og kerfinu... ekki satt ?
    -2
    • Vilhjálmur Árnason skrifaði
      Sammála punktinum og á hann er mikil áhersla lögð í siðfræðikafla rannsóknaskýrslunnar. En spurningin í þessu viðtali snerist um ítök auðmanna núna. Þeir berjast gegn því með öllum ráðum að framkvæmdavaldið leiðrétti þær forsendur sem veiðigjaldið byggist á.
      1
  • MS
    Michael Schulz skrifaði
    Isn't the core of the problem corruption combined with impunity?
    4
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
1
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
3
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
4
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
6
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár