Spurningaþraut Illuga 16. maí 2025: Úr hvaða bíómynd er þetta? — og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut­inni.

Spurningaþraut Illuga 16. maí 2025: Úr hvaða bíómynd er þetta? — og 16 aðrar spurningar
Fyrri myndaspurning: Úr hvaða bandarísku bíómynd er þetta?
Seinni myndaspurning:Hver er konan?

  1. Hvað hét lag Daða og Gagnamagnsins sem keppti í Eurovision árið 2021?
  2. Í hvaða sæti lenti lagið?
  3. Efnahvati sem sér um að brjóta niður prótein í maga mannsins heitir af hreinni tilviljun næstum sama nafni og vinsæll gosdrykkur. Hvað heitir hvatinn?
  4. En hvaða frumefni er táknað með O?
  5. Hver er nýr rektor Háskóla Íslands?
  6. Hvað heitir móðurfélag Íslenskrar erfðagreiningar?
  7. Hvað heitir konungur Svíþjóðar?
  8. En hvað heitir væntanlegur arftaki konungsins?
  9. Mikhail Gorbatsjov, síðasti leiðtogi Sovétríkjanna, hóf umbætur sem hann kallaði glasnost og ... hvað?
  10. Hvað eiga bresku hljómsveitirnar Oasis, Stone Roses, Smiths, 808 State og Simply Red sérstaklega sameiginlegt?
  11. Hvaða lið sló Barcelona út í Meistaradeild Evrópu í karlaflokki á dögunum?
  12. Hver söng lagið As It Was árið 2022?
  13. Um hvað snerist Maastricht-sáttmálinn?
  14. Hvaða Evrópuríki er landlukt (hefur ekki landamæri að sjó) og á eingöngu landamæri að löndum sem eru líka landlukt?
  15. Hann fæddist árið 1972, lærði stjórnmálafræði og sóttist um tíma eftir því að verða borgarstjóri í Reykjavík. Hann dró sig í hlé frá stjórnmálum fyrir 12 árum og tók þá aftur að sér starf sem hann hafði gegnt áður. Hann heitir ... hvað?
Svör við myndaspurningum:
Fyrri myndin sýnir persónur úr myndinni Græna mílan, eða Green Mile. Á þeirri seinni er Guðrún Eva rithöfundur.
Svör við almennum spurningum:
1.  Ten Years.  —  2.  Fjórða.  —  3.  Pepsín.  —  4.  Súrefni.  —  5.  Silja Bára.  —  6.  Amgen.  —  7.  Karl Gústaf. Númerið þarf ekki að þessu sinni.  —  8.  Viktoría.  —  9.  Perestrojka.  —  10.  Þær eru frá Manchester.  —  11.  Inter Mílanó.  —  12.  Harry Styles.  —  13. Evrópusambandið.  —  14.  Liechtensen er innilokað af Sviss og Austurríki.  —  15.  Gísli Marteinn.  
Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár