Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Lögreglumenn unnu fyrir rannsóknafyrirtæki Lúðvíks

Þrír lög­reglu­menn þáðu greiðslu frá Laco, ör­ygg­is- og rann­sókna­fyr­ir­tæki Lúð­víks Krist­ins­son­ar, sama ár og Lúð­vík stund­aði njósn­ir. Störf þeirra virð­ast þó hafa ver­ið ótengd njósn­un­um en að­al­varð­stjóri í lög­regl­unni á höf­uð­borg­ar­svæð­inu seg­ist hafa unn­ið eina nótt á hót­eli gegn greiðslu.

Lögreglumenn unnu fyrir rannsóknafyrirtæki Lúðvíks

Sama ár og Lúðvík Kristinsson lögreglumaður tók þátt í njósnum fyrir Björgólf Thor Björgólfsson, tóku þrír lögreglumenn og einn slökkviliðsmaður að sér störf fyrir fyrirtæki hans.

Svo virðist sem þau störf hafi verið ótengd njósnunum, sem upplýst var um á Kveik á RÚV á þriðjudag. En þær áttu sér meðal annars stað í vinnutíma Lúðvíks hjá lögreglunni árið 2012. Í ársreikningi fyrirtækis Lúðvíks, Laco ehf., eru lögreglumennirnir þrír og slökkviliðsmaðurinn taldir upp sem lánardrottnar í árslok 2012. Þetta þýðir að þeir hafi átt ógreiddar kröfur á hendur fyrirtækinu. 

Annað fyrirtæki, í eigu tveggja fyrrverandi lögreglumanna, hafði ráðið Lúðvík til verksins. Það voru þeir Jón Óttar Ólafsson og Guðmundur Haukur Gunnarsson, sem stofnað höfðu félagið PPP sf. á meðan þeir voru báðir starfandi hjá embætti sérstaks saksóknara, sem stofnað hafði verið til vegna rannsókna á málum tengdum íslenska efnahagshruninu. 

Samkvæmt umfjöllun RÚV í vikunni var máli Lúðvíks vísað til ríkissaksóknara og …

Kjósa
28
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Við munum þurrka þá út“
6
ErlentÁrásir á Gaza

„Við mun­um þurrka þá út“

Þrátt fyr­ir aukna and­stöðu við stríð­ið hafa al­menn­ir borg­ar­ar í Ísra­el litla sam­úð með Palestínu­mönn­um á Gaza. Þar hef­ur ísra­elski her­inn hef­ur auk­ið þunga í hern­að­ar­að­gerð­um í vik­unni. Ætl­un­in er að „klára verk­ið og full­komna ósig­ur Ham­as,“ sagði Benjam­in Net­anya­hu. Blaða­menn voru drepn­ir í vik­unni, börn svelta og al­þjóð­leg hjálp­ar­sam­tök senda frá sér sam­eig­in­legt ákall gegn nýrri lög­gjöf.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár