Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

Lögreglumenn unnu fyrir rannsóknafyrirtæki Lúðvíks

Þrír lög­reglu­menn þáðu greiðslu frá Laco, ör­ygg­is- og rann­sókna­fyr­ir­tæki Lúð­víks Krist­ins­son­ar, sama ár og Lúð­vík stund­aði njósn­ir. Störf þeirra virð­ast þó hafa ver­ið ótengd njósn­un­um en að­al­varð­stjóri í lög­regl­unni á höf­uð­borg­ar­svæð­inu seg­ist hafa unn­ið eina nótt á hót­eli gegn greiðslu.

Lögreglumenn unnu fyrir rannsóknafyrirtæki Lúðvíks

Sama ár og Lúðvík Kristinsson lögreglumaður tók þátt í njósnum fyrir Björgólf Thor Björgólfsson, tóku þrír lögreglumenn og einn slökkviliðsmaður að sér störf fyrir fyrirtæki hans.

Svo virðist sem þau störf hafi verið ótengd njósnunum, sem upplýst var um á Kveik á RÚV á þriðjudag. En þær áttu sér meðal annars stað í vinnutíma Lúðvíks hjá lögreglunni árið 2012. Í ársreikningi fyrirtækis Lúðvíks, Laco ehf., eru lögreglumennirnir þrír og slökkviliðsmaðurinn taldir upp sem lánardrottnar í árslok 2012. Þetta þýðir að þeir hafi átt ógreiddar kröfur á hendur fyrirtækinu. 

Annað fyrirtæki, í eigu tveggja fyrrverandi lögreglumanna, hafði ráðið Lúðvík til verksins. Það voru þeir Jón Óttar Ólafsson og Guðmundur Haukur Gunnarsson, sem stofnað höfðu félagið PPP sf. á meðan þeir voru báðir starfandi hjá embætti sérstaks saksóknara, sem stofnað hafði verið til vegna rannsókna á málum tengdum íslenska efnahagshruninu. 

Samkvæmt umfjöllun RÚV í vikunni var máli Lúðvíks vísað til ríkissaksóknara og …

Kjósa
28
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
5
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
2
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár