Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Jarðvarminn breytti lífinu

Lilja Tryggva­dótt­ir lærði véla­verk­fræði og seg­ir jarð­varmann hafa breytt lífi sínu.

Jarðvarminn breytti lífinu
Lilja Tryggvadóttir ásamt systurdóttur sinni, Emblu Björgu Sigurjónsdóttur. Mynd: VG

Ég er vélaverkfræðingur hjá Orkuveitunni, er þar í rannsóknum og nýsköpun,“ segir Lilja Tryggvadóttir þegar blaðamaður ræddi við hana í miðborginni 1. maí, þar sem hún var á ferð með systurdóttur sinni, Emblu Björgu Sigurjónsdóttur. Lilja segist hafa slysast út í vélaverkfræði. „Ég fór á kynningu hjá háskólanum og endaði á því að taka öll kynningarblöðin,“ útskýrir hún. „Og þegar ég var búin að raða þessu nokkrum sinnum upp í kerfi, eins og verkfræðingi sæmir, stóð eftir að ég vildi vita meira um jarðfræði, fornleifafræði og svo efnafræði.“

Stefnan var því augljós í hennar huga. Vélaverkfræðin varð fyrir valinu, og ekki nóg með það, heldur jarðvarminn.

„Þannig mætti segja að jarðvarminn hafi breytt lífinu,“ segir hún. „Ég sé svolítið mikið í kerfum og finnst gaman að greina í kerfum og tækifærum. Þess vegna er nýsköpun skemmtileg. Maður uppgötvar alltaf hvað maður veit lítið og það er það frábæra í þessu,“ …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár