Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

Dómari handtekinn fyrir að vernda ólöglegan innflytjanda

FBI hand­tók dóm­ara í Wiscons­in sem sak­að­ur er um að hafa hindr­að hand­töku ólög­legs inn­flytj­anda. Mál­ið magn­ar átök milli Trump-stjórn­ar­inn­ar og dóm­stóla um harð­ar að­gerð­ir gegn inn­flytj­end­um.

Dómari handtekinn fyrir að vernda ólöglegan innflytjanda
Magnar átök Ríkisstjórn Donalds Trump hefur gagnrýnt dómstóla harðlega og sakað þá um að standa í vegi fyrir stefnu hans í innflytjendamálum. Mynd: AFP

Alríkislögregla Bandaríkjanna FBI handtók í dag dómara í Wisconsin, sem er sakaður um að hafa vísvitandi hindrað handtöku ólöglegs innflytjanda. Málið hefur aukið spennu á milli dómstóla og stjórnar Donalds Trump forseta vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum.

Samkvæmt Kash Patel, forstjóra FBI og fyrrverandi ráðgjafa Trump, reyndi dómarinn Hannah Dugan að beina alríkisfulltrúum frá innflytjanda sem þeir ætluðu að handtaka í dómshúsinu þar sem hún starfar í Milwaukee-sýslu. Dugan var handtekin fyrir að hindra framgang réttvísinnar.

„Sem betur fer tókst fulltrúum okkar að ná manninum eftir stutta eftirför og hann hefur verið í haldi síðan. Hins vegar skapaði athæfi dómarans aukna hættu fyrir almenning,“ sagði Patel í færslu á samfélagsmiðlinum X. Patel eyddi færslunni skömmu síðar, en birti hana aftur.

Pam Bondi, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, lýsti stuðningi við aðgerðir FBI og sagði í yfirlýsingu: „Enginn er hafinn yfir lög.“

Smyglaði ákærðum út bakdyramegin

Í ákæruskjölum segir að atvikið hafi átt …

Kjósa
15
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vilja einfalda lífið
2
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
4
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“
Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
5
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár