Gengst við ofbeldi en sagðist hafa verið fjarri föður sínum

Tæp­lega þrí­tug kona sem sit­ur í gæslu­varð­haldi grun­uð um að hafa orð­ið föð­ur sín­um að bana neit­ar sök. Hún hef­ur þó geng­ist við at­vika­lýs­ing­um að hluta, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um Heim­ild­ar­inn­ar, en seg­ist ekki hafa ver­ið ná­lægt föð­ur sín­um þeg­ar hann dó.

Gengst við ofbeldi en sagðist hafa verið fjarri föður sínum
Arnarnes Fólkið bjó á Arnarnesinu í Garðabæ. Mynd: Golli

Tæplega þrítug kona, Margrét Halla Hansdóttir Löf, sem var handtekin grunuð um að hafa banað föður sínum þann 11. apríl síðastliðinn, neitar staðfastlega sök. Hún hefur hins vegar játað að lýsingar á atvikum séu að hluta til réttar, samkvæmt upplýsingum Heimildarinnar, og snýr það að ofbeldi sem hún á að hafa beitt foreldra sína yfir ákveðið tímabil.

Dánarorsök föður Margrétar, Hans Roland Löf, er ekki ljós þar sem enn er beðið eftir niðurstöðu krufningar, en fyrir liggur að hann fékk hjartastopp samkvæmt upplýsingum Heimildarinnar og hneig niður þar sem hann ætlaði að yfirgefa heimilið. Þá segja heimildir að Margrét haldi því fram hún hafi ekki verið nærri föður sínum þegar hann hné niður, en þó stödd í sama húsi.  

Ofbeldi og harðræði

Það var snemma um morgun sem viðbragðsaðilar komu að heimili fjölskyldunnar á Arnarnesi í Garðabæ. Húsið er eitt það reisulegasta í hverfinu og þar bjuggu hjónin ásamt dóttur …

Kjósa
19
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ingibjörg Ottesen skrifaði
    Ég hef enga trú á að stúlkan sé sakhæf. Þurfa fjölmiðlar að vera ,,fabúlera " um þennan harmleik?
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Vilja einfalda lífið
6
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár