Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

„Það versta sem kemur fyrir fjölskyldu er þegar rithöfundur fæðist“

Segja má að danski rit­höf­und­ur­inn Thom­as Kors­ga­ard jaðri við að vera undra­barn. Korn­ung­ur sló hann í gegn með fyrstu bók­inni í þrí­leik inn­blásn­um af lífi hans sem lýs­ir barni á harð­gerðu heim­ili í dönsku sveita­sam­fé­lagi, ólíku þeim smart lifn­að­ar­hátt­um sem glitra gjarn­an í sög­um frá Kaup­manna­höfn. Hann er sagð­ur einn hæfi­leika­rík­asti höf­und­ur sem skrif­ar á dönsku.

„Það versta sem kemur fyrir fjölskyldu er þegar rithöfundur fæðist“

„Ég leitast við að lýsa heimi fullorðinna í gegnum sjónarhorn barns vegna þess að barnið er að vissu leyti alltaf fávíst og horfir á umhverfið öðruvísi. Hvaða fólk er þetta í kringum mig? spyr barnið. Mamma og pabbi! Þegar ég skrifa frá því sjónarhorni get ég litið á heiminn eins og allt sé nýtt, segir þessi ungi rithöfundur sem hefur glætt trú á að skáldskapurinn eigi erindi sem aldrei fyrr. Aðeins 21 árs sló hann í gegn með bókinni Hvis der skulle komme et menneske forbi. Næsta bók í þríleiknum var En dag vil vi grine af det og loks kom út bókin Man skulle nok have været der

Thomas hefur hlotið fjölda verðlauna, eins og helstu bókmenntaverðlaun Dana: De Gyldne Laurbær. Margt hefur breyst í lífi hans á örfáum árum en þegar Thomas skilaði fyrsta handriti sínu bjó hann á götunni. 

Fyrsta bók …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár