Þessi grein birtist fyrir rúmlega 6 mánuðum.

Lítið talað um að kaupa vændi og þýðingar

Nú, þeg­ar Al­þjóð­lega bók­mennta­há­tíð­in í Reykja­vík er hald­in að vori, má segja að er­lend­ir þýð­end­ur ís­lenskra bók­mennta minni á far­fugla þeg­ar þeir heim­sækja há­tíð­ina – með sólgler­augu. Þýð­end­urn­ir Kri­stof Magn­us­son og Je­an-Christophe Salaün ræða hvernig er að vera ósýni­legi þýð­and­inn.

Lítið talað um að kaupa vændi og þýðingar
Eins og farfuglar Kri­stof Magn­us­son og Je­an-Christophe Salaün koma eins og farfuglarnir og dvelja hér á landi til lengri eða styttri tíma. Alltaf er eitthvað sem togar þá aftur til Íslands. Mynd: Golli

Kristof og Jean-Christophe eru báðir afkastamiklir þýðendur íslenskra bókmennta en sá fyrrnefndi þýðir íslensk verk yfir á þýsku og síðarnefndur yfir á frönsku. Báðir hafa þýtt mikið af samtímabókmenntum og þeir eiga meðal annars sameiginlegt að hafa þýtt Hallgrím Helgason. Þegar annar þeirra segir: „Ef þú getur þýtt Hallgrím Helgason …“ – botnar hinn: „… þá ertu ókei!“

 Þýðing Kristof á skáldsögunni 10 ráð til að hætta að drepa fólk og byrja að vaska upp rataði inn á metsölulista Der Spiegel og fyrir þýðingu sína á skáldsögunni Konan við 1000 gráður hlaut Jean-Christophe þýðingarverðlaun Þýðendabandalagsins í Frakklandi sem veitt eru þýðendum að þýða fyrstu bækur sínar. Hann var aðeins 28 ára gamall – en búinn að hljóta fágæta innsýn í nútímatungutak Íslendingsins eftir að hafa starfað á Kaffibarnum þar sem höfundurinn var vel kunnugur, um það leyti sem Kaffibarinn rataði inn í 101 Reykjavík. Eins þekkir Kristof Kaffibarinn ágætlega, vanur …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Bókmenntahátíð 2025

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár