Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Nösk á að bjóða höfundum áður en þeir fá Nóbelinn

Al­þjóð­lega bók­mennta­há­tíð­in í Reykja­vík er byrj­uð en hún var­ir til 27. apríl. Há­tíð­in er nú hald­in í sautjánda skipti og á 40 ára af­mæli í ár. Segja má að há­tíð­in sé fyr­ir löngu orð­in skáld­leg saga, út af fyr­ir sig. Stella Soffía Jó­hann­es­dótt­ir og Örn­ólf­ur Thors­son segja frá þessu lygi­lega æv­in­týri sem hófst ár­ið 1985.

Nösk á að bjóða höfundum áður en þeir fá Nóbelinn
Ómetanleg hátíð Stella Soffía Jó­hann­es­dótt­ir hefur verið framkvæmdastjóri Alþjóðlegrar bókmenntahátíðar í Reykjavík til fjölda ára og Örnólfur Thorsson setið í stjórn hennar frá upphafi. Mynd: Golli

Á hátíðinni mætast höfundar og lesendur en fjölmargir heimsfrægir rithöfundar hafa hingað komið á vegum hennar; höfundar á borð við Paul Auster, Margaret Atwood, Kurt Vonnegut, José Saramago, Haruki Murakami og Isabel Allende, svo örfáir séu nefndir. Því var ekki úr vegi að setjast niður með Stellu Soffíu, framkvæmdastjóra hátíðarinnar, og Örnólfi, sem setið hefur í stjórn hennar frá upphafi og verið stjórnarformaður síðasta áratuginn – og heyra sögu þessarar hátíðar sagnanna. 

Hvernig skyldi sagan sem slík hafa byrjað?

„Það voru þrír vinir, rithöfundarnir Einar Bragi Sigurðsson, Thor Vilhjálmsson og Knud Ødegård, sem áttu frumkvæði að hátíðinni. Þeir höfðu áhuga á að stofna ljóðlistarhátíð og fyrsta hátíðin varð norræn ljóðlistarhátíð með alþjóðlegu ívafi; nokkrir höfundar utan Norðurlanda komu, t.d. írska ljóðskáldið Seamus Heaney, sem tíu árum seinna fékk Nóbelsverðlaunin,“ rifjar Örnólfur upp. „Þessir þrír frumkvöðlar fengu til liðs við sig nokkra fótgönguliða sem voru, að mig minnir: ég, Einar Kárason, …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Bókmenntahátíð 2025

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
6
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár