Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Nösk á að bjóða höfundum áður en þeir fá Nóbelinn

Al­þjóð­lega bók­mennta­há­tíð­in í Reykja­vík er byrj­uð en hún var­ir til 27. apríl. Há­tíð­in er nú hald­in í sautjánda skipti og á 40 ára af­mæli í ár. Segja má að há­tíð­in sé fyr­ir löngu orð­in skáld­leg saga, út af fyr­ir sig. Stella Soffía Jó­hann­es­dótt­ir og Örn­ólf­ur Thors­son segja frá þessu lygi­lega æv­in­týri sem hófst ár­ið 1985.

Nösk á að bjóða höfundum áður en þeir fá Nóbelinn
Ómetanleg hátíð Stella Soffía Jó­hann­es­dótt­ir hefur verið framkvæmdastjóri Alþjóðlegrar bókmenntahátíðar í Reykjavík til fjölda ára og Örnólfur Thorsson setið í stjórn hennar frá upphafi. Mynd: Golli

Á hátíðinni mætast höfundar og lesendur en fjölmargir heimsfrægir rithöfundar hafa hingað komið á vegum hennar; höfundar á borð við Paul Auster, Margaret Atwood, Kurt Vonnegut, José Saramago, Haruki Murakami og Isabel Allende, svo örfáir séu nefndir. Því var ekki úr vegi að setjast niður með Stellu Soffíu, framkvæmdastjóra hátíðarinnar, og Örnólfi, sem setið hefur í stjórn hennar frá upphafi og verið stjórnarformaður síðasta áratuginn – og heyra sögu þessarar hátíðar sagnanna. 

Hvernig skyldi sagan sem slík hafa byrjað?

„Það voru þrír vinir, rithöfundarnir Einar Bragi Sigurðsson, Thor Vilhjálmsson og Knud Ødegård, sem áttu frumkvæði að hátíðinni. Þeir höfðu áhuga á að stofna ljóðlistarhátíð og fyrsta hátíðin varð norræn ljóðlistarhátíð með alþjóðlegu ívafi; nokkrir höfundar utan Norðurlanda komu, t.d. írska ljóðskáldið Seamus Heaney, sem tíu árum seinna fékk Nóbelsverðlaunin,“ rifjar Örnólfur upp. „Þessir þrír frumkvöðlar fengu til liðs við sig nokkra fótgönguliða sem voru, að mig minnir: ég, Einar Kárason, …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Bókmenntahátíð 2025

Mest lesið

Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
4
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár