Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

Nösk á að bjóða höfundum áður en þeir fá Nóbelinn

Al­þjóð­lega bók­mennta­há­tíð­in í Reykja­vík er byrj­uð en hún var­ir til 27. apríl. Há­tíð­in er nú hald­in í sautjánda skipti og á 40 ára af­mæli í ár. Segja má að há­tíð­in sé fyr­ir löngu orð­in skáld­leg saga, út af fyr­ir sig. Stella Soffía Jó­hann­es­dótt­ir og Örn­ólf­ur Thors­son segja frá þessu lygi­lega æv­in­týri sem hófst ár­ið 1985.

Nösk á að bjóða höfundum áður en þeir fá Nóbelinn
Ómetanleg hátíð Stella Soffía Jó­hann­es­dótt­ir hefur verið framkvæmdastjóri Alþjóðlegrar bókmenntahátíðar í Reykjavík til fjölda ára og Örnólfur Thorsson setið í stjórn hennar frá upphafi. Mynd: Golli

Á hátíðinni mætast höfundar og lesendur en fjölmargir heimsfrægir rithöfundar hafa hingað komið á vegum hennar; höfundar á borð við Paul Auster, Margaret Atwood, Kurt Vonnegut, José Saramago, Haruki Murakami og Isabel Allende, svo örfáir séu nefndir. Því var ekki úr vegi að setjast niður með Stellu Soffíu, framkvæmdastjóra hátíðarinnar, og Örnólfi, sem setið hefur í stjórn hennar frá upphafi og verið stjórnarformaður síðasta áratuginn – og heyra sögu þessarar hátíðar sagnanna. 

Hvernig skyldi sagan sem slík hafa byrjað?

„Það voru þrír vinir, rithöfundarnir Einar Bragi Sigurðsson, Thor Vilhjálmsson og Knud Ødegård, sem áttu frumkvæði að hátíðinni. Þeir höfðu áhuga á að stofna ljóðlistarhátíð og fyrsta hátíðin varð norræn ljóðlistarhátíð með alþjóðlegu ívafi; nokkrir höfundar utan Norðurlanda komu, t.d. írska ljóðskáldið Seamus Heaney, sem tíu árum seinna fékk Nóbelsverðlaunin,“ rifjar Örnólfur upp. „Þessir þrír frumkvöðlar fengu til liðs við sig nokkra fótgönguliða sem voru, að mig minnir: ég, Einar Kárason, …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Bókmenntahátíð 2025

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
5
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu