Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

Barist um stæðin á Keflavíkurflugvelli

Bú­ist er við mikl­um önn­um á Kefla­vík­ur­flug­velli um pásk­ana og þeir sem hafa gleymt að panta stæði tím­an­lega þurfa mögu­lega að finna aðr­ar leið­ir upp á völl­inn en með einka­bíln­um.

Barist um stæðin á Keflavíkurflugvelli
Guðjón Helgason Upplýsingafulltrúi Isavia hvetur ferðafólk til þess að koma tímanlega á völlinn. Mynd: Isavia

Við tókum upp á því að loka fyrir svokölluð roll-up, á miðvikudaginn í síðustu viku, eða að fólk gæti komið og lagt bílum sínum án þess að panta stæði. Það var til þess að tryggja stæði fyrir alla sem pöntuðu á netinu,“ útskýrir Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia. Það er hart barist um bílastæði við Keflavíkurflugvöll þessa páskana. 

Fyrir því eru nokkrar ástæður. Sú augljósasta er að páskafríið er seinna á árinu og kemur því inn í almenn ferðalög fólks. Þá eru einnig fleiri flugferðir í boði hjá sumum flugfélögum, svo sem Icelandair. Allt þetta gerir það að verkum að það er mikilvægara en oft áður að fjölskyldufólk hugi að bílastæðamálum fyrr en vanalega vilji það ekki auka á stressið sem fylgir því að ferðast á milli landa. Nóg er fyrir.

2.000 stæði

Guðjón segir að það hafi verið orðið fyrirséð að stæðin myndu fyllast að öðrum kosti og því hafi …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
3
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár