Þessi grein birtist fyrir rúmlega 8 mánuðum.

Barist um stæðin á Keflavíkurflugvelli

Bú­ist er við mikl­um önn­um á Kefla­vík­ur­flug­velli um pásk­ana og þeir sem hafa gleymt að panta stæði tím­an­lega þurfa mögu­lega að finna aðr­ar leið­ir upp á völl­inn en með einka­bíln­um.

Barist um stæðin á Keflavíkurflugvelli
Guðjón Helgason Upplýsingafulltrúi Isavia hvetur ferðafólk til þess að koma tímanlega á völlinn. Mynd: Isavia

Við tókum upp á því að loka fyrir svokölluð roll-up, á miðvikudaginn í síðustu viku, eða að fólk gæti komið og lagt bílum sínum án þess að panta stæði. Það var til þess að tryggja stæði fyrir alla sem pöntuðu á netinu,“ útskýrir Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia. Það er hart barist um bílastæði við Keflavíkurflugvöll þessa páskana. 

Fyrir því eru nokkrar ástæður. Sú augljósasta er að páskafríið er seinna á árinu og kemur því inn í almenn ferðalög fólks. Þá eru einnig fleiri flugferðir í boði hjá sumum flugfélögum, svo sem Icelandair. Allt þetta gerir það að verkum að það er mikilvægara en oft áður að fjölskyldufólk hugi að bílastæðamálum fyrr en vanalega vilji það ekki auka á stressið sem fylgir því að ferðast á milli landa. Nóg er fyrir.

2.000 stæði

Guðjón segir að það hafi verið orðið fyrirséð að stæðin myndu fyllast að öðrum kosti og því hafi …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
2
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
5
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár