Fjármálamarkaðir finna fótfestu: Bandaríska fjármálakerfið minnir á nýmarkað

Það var erf­ið­ur dag­ur á mörk­uð­um í gær. Grein­end­ur segja banda­ríska fjár­mála­kerf­ið far­ið að líkj­ast van­þró­að­ari fjár­mála­kerf­um heims­ins.

Fjármálamarkaðir finna fótfestu: Bandaríska fjármálakerfið minnir á nýmarkað
Donald Trump trúir því að tollarnir muni leiða til þess að Bandaríkin styrkist. Það sé í það minnsta langtímamarkmðið. Mynd: AFP

Fjármálamarkaðir eru að ná jafnvægi eftir mikla dýfu í kringum helgina þegar 9,5 trilljónir dollara töpuðust á örfáum dögum á hlutabréfamarkaði. Fyrir þá upphæð væri hægt að reka íslenska ríkið í um 6 ár, svo það sé sett í einhvers konar samhengi.

Spáð er að olía muni lækka skarpt á næstu mánuðum og svartsýnustu spár telja að hún endi í kringum 40 dollara að því gefnu að tollastríð Donald Trump bíti fast í efnahagskerfi heimsins. Þetta eru sérstaklega vondar fréttir fyrir Rússa sem sjá fram á mikinn tekjumissi gangi spár eftir.

Kínverjar virðast ætla í hart við bandarísk stjórnvöld og hækka tolla á móti, en forseti Bandaríkjanna hefur hótað öllu illu geri þeir það. Hann hefur gefið þeim frest til dagsins í dag, þriðjudag, til þess að hætta við þær áætlanir, annars munu bandarísk stjórnvöld ekki funda með ríkinu á þeim fundum sem eru á dagskrá, auk þess sem Bandaríkin …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Reynir Vilhjálmsson skrifaði
    Ég nenni varla að lesa þessa grein þegar á fyrstu línum kemur fram að höfundur kann ekki að þýða ensku. 9,5 trilljónir dollara er væntanlega ameríska. Á íslensku eru þetta 9,5 biljónir eða 9500 miljarðar. Amerikanar þekkja ekki miljarða en nota í staðinn biljón og þá eru 1000 miljarðar triljón í Ameríku en ein biljón á Íslandi.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
2
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
4
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár