Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

Fjármálamarkaðir finna fótfestu: Bandaríska fjármálakerfið minnir á nýmarkað

Það var erf­ið­ur dag­ur á mörk­uð­um í gær. Grein­end­ur segja banda­ríska fjár­mála­kerf­ið far­ið að líkj­ast van­þró­að­ari fjár­mála­kerf­um heims­ins.

Fjármálamarkaðir finna fótfestu: Bandaríska fjármálakerfið minnir á nýmarkað
Donald Trump trúir því að tollarnir muni leiða til þess að Bandaríkin styrkist. Það sé í það minnsta langtímamarkmðið. Mynd: AFP

Fjármálamarkaðir eru að ná jafnvægi eftir mikla dýfu í kringum helgina þegar 9,5 trilljónir dollara töpuðust á örfáum dögum á hlutabréfamarkaði. Fyrir þá upphæð væri hægt að reka íslenska ríkið í um 6 ár, svo það sé sett í einhvers konar samhengi.

Spáð er að olía muni lækka skarpt á næstu mánuðum og svartsýnustu spár telja að hún endi í kringum 40 dollara að því gefnu að tollastríð Donald Trump bíti fast í efnahagskerfi heimsins. Þetta eru sérstaklega vondar fréttir fyrir Rússa sem sjá fram á mikinn tekjumissi gangi spár eftir.

Kínverjar virðast ætla í hart við bandarísk stjórnvöld og hækka tolla á móti, en forseti Bandaríkjanna hefur hótað öllu illu geri þeir það. Hann hefur gefið þeim frest til dagsins í dag, þriðjudag, til þess að hætta við þær áætlanir, annars munu bandarísk stjórnvöld ekki funda með ríkinu á þeim fundum sem eru á dagskrá, auk þess sem Bandaríkin …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Reynir Vilhjálmsson skrifaði
    Ég nenni varla að lesa þessa grein þegar á fyrstu línum kemur fram að höfundur kann ekki að þýða ensku. 9,5 trilljónir dollara er væntanlega ameríska. Á íslensku eru þetta 9,5 biljónir eða 9500 miljarðar. Amerikanar þekkja ekki miljarða en nota í staðinn biljón og þá eru 1000 miljarðar triljón í Ameríku en ein biljón á Íslandi.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár