Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Eldri borgarar Hornafjarðar í fantaformi

Eldri borg­ar­ar Hafn­ar í Horna­firði hafa ekki sleg­ið slöku við síð­ustu ár­in. Tug­ir þeirra sækja lík­ams­rækt­ar­tíma í Sport­höll­inni þar sem lögð er áhersla á að þau styrki sig og liðki til þess að eiga auð­veld­ara með dag­leg­ar at­hafn­ir. Þjálf­ar­inn Kol­brún Þor­björg Björns­dótt­ir seg­ir þetta upp­á­halds­hóp­inn sinn.

Eldri borgarar Hornafjarðar í fantaformi
Eldri borgarar Hópur eldri borgara á Höfn í Hornafirði kemur saman tvisvar í viku til að stunda hreyfingu. Þau gera það undir leiðsögn Kollu þjálfara en hún nýtur þess mjög að kenna hópnum og segist sjá miklar framfarir. Mynd: Aðsend

Það eru fjögur ár síðan Kolbrún Þorbjörg Björnsdóttir, kölluð Kolla, hóf hóptímakennslu fyrir eldri borgara á Höfn í Hornafirði. Hún finnur mikinn mun á eldri borgurunum sem ganga í dag teinréttari inn í tímana. Kolla segir það aldrei of seint að byrja að hreyfa sig. 

Framfarir

Tímarnir fylltust um leið og þeir voru auglýstir, þrátt fyrir að meiri hluti þátttakenda hefði ekki stigið fæti inn í líkamsræktarstöð áður. Kolla, sem er bæði þjálfari og eigandi líkamsræktarstöðvarinnar Sporthallarinnar, tók því góðan tíma til að kynnast hópnum og kenna undirstöðuatriðin. „Þetta er breiður hópur af fólki,“ segir hún en iðkendur eru á aldrinum 67–90 ára. 

„Ég sé bara muninn á þeim frá því að þau byrjuðu, hvað þau eru teinrétt
KollaÞjálfarinn hefur þjálfað eldri borgarana í fjögur ár núna og segir það yndislegt.

Eldri borgararnir voru fljótir að ná tökunum á líkamsræktinni. Þau æfa liðleika, styrk og þol. Skemmtilegast …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár