Þessi grein birtist fyrir rúmlega 8 mánuðum.

Eldri borgarar Hornafjarðar í fantaformi

Eldri borg­ar­ar Hafn­ar í Horna­firði hafa ekki sleg­ið slöku við síð­ustu ár­in. Tug­ir þeirra sækja lík­ams­rækt­ar­tíma í Sport­höll­inni þar sem lögð er áhersla á að þau styrki sig og liðki til þess að eiga auð­veld­ara með dag­leg­ar at­hafn­ir. Þjálf­ar­inn Kol­brún Þor­björg Björns­dótt­ir seg­ir þetta upp­á­halds­hóp­inn sinn.

Eldri borgarar Hornafjarðar í fantaformi
Eldri borgarar Hópur eldri borgara á Höfn í Hornafirði kemur saman tvisvar í viku til að stunda hreyfingu. Þau gera það undir leiðsögn Kollu þjálfara en hún nýtur þess mjög að kenna hópnum og segist sjá miklar framfarir. Mynd: Aðsend

Það eru fjögur ár síðan Kolbrún Þorbjörg Björnsdóttir, kölluð Kolla, hóf hóptímakennslu fyrir eldri borgara á Höfn í Hornafirði. Hún finnur mikinn mun á eldri borgurunum sem ganga í dag teinréttari inn í tímana. Kolla segir það aldrei of seint að byrja að hreyfa sig. 

Framfarir

Tímarnir fylltust um leið og þeir voru auglýstir, þrátt fyrir að meiri hluti þátttakenda hefði ekki stigið fæti inn í líkamsræktarstöð áður. Kolla, sem er bæði þjálfari og eigandi líkamsræktarstöðvarinnar Sporthallarinnar, tók því góðan tíma til að kynnast hópnum og kenna undirstöðuatriðin. „Þetta er breiður hópur af fólki,“ segir hún en iðkendur eru á aldrinum 67–90 ára. 

„Ég sé bara muninn á þeim frá því að þau byrjuðu, hvað þau eru teinrétt
KollaÞjálfarinn hefur þjálfað eldri borgarana í fjögur ár núna og segir það yndislegt.

Eldri borgararnir voru fljótir að ná tökunum á líkamsræktinni. Þau æfa liðleika, styrk og þol. Skemmtilegast …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
1
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
5
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ar­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Skyndiréttur með samviskubiti
6
GagnrýniTál

Skyndirétt­ur með sam­visku­biti

Tál er 29. bók­in sem Arn­ald­ur Ind­riða­son gef­ur út á 29 ár­um. Geri aðr­ir bet­ur. Bæk­urn­ar hans hafa selst í bíl­förm­um úti um all­an heim og Arn­ald­ur ver­ið stjarn­an á toppi ís­lenska jóla­bóka­flóðs­ins frá því fyrstu bæk­urn­ar um Er­lend og fé­laga komu út. Það er erfitt að halda uppi gæð­um þeg­ar af­köst­in eru svona mik­il – en jafn­vel miðl­ungs­bók eft­ir...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár