Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi

Trans kona frá Bandaríkjunum kom til landsins fyrir rúmri viku síðan með níu ára gamlan son sinn og sótti um alþjóðlega vernd hér á landi. Þar sem Bandaríkin eru skilgreind sem öruggt upprunaland fékk umsókn hennar forgangsmeðferð hjá Útlendingastofnun. Hún var boðuð í viðtal á fimmtudag og í lok viðtalsins var henni kynnt sú afstaða stofnunarinnar að umsókn hennar væri bersýnilega tilhæfulaus.

Í samtali við Heimildina lýsir konan því hvernig hún bíður í von og ótta um hvað verður um sig. „Ég hefði aldrei getað ímyndað mér að lenda í þessari stöðu. Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert.“

Skipaður talsmaður hennar bendir á að Stjórnarráð Íslands hafi nýlega gefið út leiðbeiningar um ferðalög fyrir hinsegin fólk. Í því felist viðurkenning á því að fólki í þessari stöðu sé ekki óhætt.

Bandaríkin eru hins vegar á lista Útlendingastofnunar yfir örugg ríki og það hefur ekki breyst á þeim …

Kjósa
57
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kristjana Magnusdottir skrifaði
    EHEH! OFT SKIPAST VEÐUR Í LOFTI SEGIR MÁLTÆKIÐ EINS ER ÞEGAR NÝTT FÓLK KEMST TIL VALDA HVAR SEM ER Í HEIMINUM OG ÞAÐ MARG BORGAR SIG AÐ SKIPTA SER SEM MINST AF ÞVÍ SEM MANNESKJUNNI SEM Í HLUT Á KEMUR EKKERT VIÐ
    0
  • Anna María Sverrisdóttir skrifaði
    Þetta er nú orðið allsvakalegt. Það er langt, langt, langt síðan það þurfti að endurskoða verklag þessarar Útlendingastofnunar.
    Hvað Bandaríkin varðar þá eru þau komin á eitthvað plan sem er óskiljanlegt með öllu.
    9
  • MS
    Michael Schulz skrifaði
    There is something fundamentally wrong with policies and system!
    6
  • Kristín Guðnadóttir skrifaði
    Hitler mættur aftur til leiks og ekki bara í BNA.
    8
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Mannvonska!
    12
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár