Þessi grein birtist fyrir rúmlega 8 mánuðum.

Spila til að hjálpa ungmennum að þekkja mörkin

Í átta ár hafa Stíga­mót stað­ið fyr­ir her­ferð­inni Sjúk ást. Henni er ætl­að að fræða ung­linga um heil­brigð og óheil­brigð sam­skipti og sam­bönd. Nú er hægt að spila Sjúk flögg um­ræðu­spil­ið en það felst í því að greina hvort sam­skipti falli und­ir græna eða rauða flagg­ið.

Spila til að hjálpa ungmennum að þekkja mörkin
Svandís Anna Verkefnastýra fræðslu og forvarna hjá Stígamótum segir markmiðið með Sjúk ást herferðinni vera að fræða ungmenni um hvað telst heilbrigt og óheilbrigt í samböndum. Spilin Sjúk flögg eru í flestum félagsmiðstöðvum og framhaldsskólum landsins og hjálpa ungmennum að læra hvað er heilbrigt.

Flest þeirra sem leita til Stígamóta verða fyrir kynferðisofbeldi í fyrsta skipti fyrir 18 ára aldur. Í ljósi þessa var farið af stað með fræðslu- og forvarnarverkefnið Sjúk ást árið 2018. Markmiðið er að ná til ungs fólks, veita því fræðslu um heilbrigði í samböndum og útskýra hvað telst vera óheilbrigt og ofbeldi.

Græn og rauð flögg

„Við erum að reyna að skerpa á hvað er heilbrigt samband, óheilbrigt og hvenær við erum komin yfir í ofbeldissamband,“ útskýrir Svandís Anna Sigurðardóttir, sem er verkefnastýra fræðslu og forvarna hjá Stígamótum. Í ár er það gert með því að fá ungmenni til að spila Sjúk flögg umræðuspilið. Það gengur út á að ræða fullyrðingar sem standa á spilunum og komast að því hvort þær séu grænar eða rauðar. 

Þær staðhæfingar sem eru heilbrigðar flokkast sem græn flögg. Dæmi um grænt flagg er til dæmis þegar sagt er við maka: „Ég vil að …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
4
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.
Eini sjúkdómurinn sem kenndur er við Ísland
6
ViðtalME-faraldur

Eini sjúk­dóm­ur­inn sem kennd­ur er við Ís­land

„Þeg­ar hann sá pass­ann henn­ar hróp­aði hann upp yf­ir sig: Ice­land, Icelandic disea­se! og hún sagði hon­um að hún hefði sjálf veikst af sjúk­dómn­um,“ seg­ir Ósk­ar Þór Hall­dórs­son, sem skrif­aði bók um Ak­ur­eyr­ar­veik­ina þar sem ljósi er varp­að á al­var­leg eftir­köst veiru­sýk­inga. Áhugi vís­inda­manna á Ak­ur­eyr­ar­veik­inni sem geis­aði á miðri síð­ustu öld hef­ur ver­ið tölu­verð­ur eft­ir Covid-far­ald­ur­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár