Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

Spila til að hjálpa ungmennum að þekkja mörkin

Í átta ár hafa Stíga­mót stað­ið fyr­ir her­ferð­inni Sjúk ást. Henni er ætl­að að fræða ung­linga um heil­brigð og óheil­brigð sam­skipti og sam­bönd. Nú er hægt að spila Sjúk flögg um­ræðu­spil­ið en það felst í því að greina hvort sam­skipti falli und­ir græna eða rauða flagg­ið.

Spila til að hjálpa ungmennum að þekkja mörkin
Svandís Anna Verkefnastýra fræðslu og forvarna hjá Stígamótum segir markmiðið með Sjúk ást herferðinni vera að fræða ungmenni um hvað telst heilbrigt og óheilbrigt í samböndum. Spilin Sjúk flögg eru í flestum félagsmiðstöðvum og framhaldsskólum landsins og hjálpa ungmennum að læra hvað er heilbrigt.

Flest þeirra sem leita til Stígamóta verða fyrir kynferðisofbeldi í fyrsta skipti fyrir 18 ára aldur. Í ljósi þessa var farið af stað með fræðslu- og forvarnarverkefnið Sjúk ást árið 2018. Markmiðið er að ná til ungs fólks, veita því fræðslu um heilbrigði í samböndum og útskýra hvað telst vera óheilbrigt og ofbeldi.

Græn og rauð flögg

„Við erum að reyna að skerpa á hvað er heilbrigt samband, óheilbrigt og hvenær við erum komin yfir í ofbeldissamband,“ útskýrir Svandís Anna Sigurðardóttir, sem er verkefnastýra fræðslu og forvarna hjá Stígamótum. Í ár er það gert með því að fá ungmenni til að spila Sjúk flögg umræðuspilið. Það gengur út á að ræða fullyrðingar sem standa á spilunum og komast að því hvort þær séu grænar eða rauðar. 

Þær staðhæfingar sem eru heilbrigðar flokkast sem græn flögg. Dæmi um grænt flagg er til dæmis þegar sagt er við maka: „Ég vil að …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu