Tóku ekki í hönd hennar því hún var kvenprestur

Guð­rún Karls Helgu­dótt­ir, bisk­up Ís­lands, seg­ist búa að því að önn­ur kona hafi rutt braut­ina á und­an henni. Hún þekki þó vel mis­mun­andi við­mót fólks gagn­vart kven- og karlprest­um. Þeg­ar hún vígð­ist í Sví­þjóð hélt stór hóp­ur því fram að prest­vígsla kvenna væri lygi.

Tóku ekki í hönd hennar því hún var kvenprestur

Það er mun auðveldara að vera kona númer tvö en að vera kona númer eitt. Ég bý að því að það er búið að ryðja ákveðna braut þegar ég tek við. Svo fólk er ekki eins mikið að einblína á hvers kyns ég er, heldur bara mín verk. Það er mín upplifun.“

Þetta segir Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, í samtali við Heimildina. Hún var kjörin leiðtogi þjóðkirkjunnar, önnur íslenskra kvenna, á síðasta ári. Þrátt fyrir að fordæmi sé fyrir konu í hlutverkinu segir Guðrún að hún upplifi annað viðmót en karlar myndu gera í hennar stöðu. „Það hef ég líka gert sem prestur. Fólk segir meira við konur í ýmsum stjórnunar- og áhrifastöðum, held ég, en það myndi segja við karlmenn.“ 

Hún útskýrir að frá því hún hóf störf sem prestur hafi hún fundið fyrir því að fólk láti í ljós skoðanir á því sem konur geri með opinskárri …

Kjósa
35
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Einar Skúli Hjartarson skrifaði
    Veit ekki hvort þessi snikkari hafi verið góð fyrirmynd, allar athafnir hans hreinskrifaðar
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Konur til valda

Women in Power: “The Barriers are Breaking Down”
ÚttektKonur til valda

Women in Power: “The Barriers are Break­ing Down”

The Presi­dent, Prime Mini­ster, For­eign Mini­ster, Mini­ster of Justice, Mini­ster of Social Affairs and Hous­ing, Mini­ster of Indus­try, Mini­ster of Health, Spea­ker of Al­þingi, Parlia­ment­ary Ombudsm­an, Mayor of Reykja­vík, Bis­hop, Rector, Attorney Gener­al, Director of Pu­blic Prosecuti­ons, Nati­onal Comm­issi­oner of the Icelandic Police, Police Comm­issi­oner in the Capital Reg­i­on, Director of Health and Ombudsm­an for Children: In the Ye­ar of Women 2025, it became historic news that all these positi­ons are held by women.
Konur til valda: „Allar hömlur eru að bresta“
ÚttektKonur til valda

Kon­ur til valda: „All­ar höml­ur eru að bresta“

For­seti, for­sæt­is­ráð­herra, ut­an­rík­is­ráð­herra, dóms­mála­ráð­herra, fé­lags- og hús­næð­is­mála­ráð­herra, at­vinnu­vega­ráð­herra, heil­brigð­is­ráð­herra, for­seti Al­þing­is, um­boðs­mað­ur Al­þing­is, borg­ar­stjóri, bisk­up, rektor, rík­is­lög­mað­ur, rík­is­sak­sókn­ari, rík­is­lög­reglu­stjóri, lög­reglu­stjór­inn á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, land­lækn­ir og um­boðs­mað­ur barna: Kvenna­ár­ið 2025 urðu þau sögu­legu tíð­indi að all­ar þess­ar stöð­ur eru skip­að­ar kon­um.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár