Þessi grein birtist fyrir rúmlega 6 mánuðum.

Spurningaþraut 28. mars 2025: Hvaða fjall er þetta? – og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 28. mars.

Spurningaþraut 28. mars 2025: Hvaða fjall er þetta? – og 16 aðrar spurningar
Fyrri myndaspurning: Hvaða fjall má hér sjá?
Seinni myndaspurning:Hver er þetta?

Almennar spurningar:

  1. Hún hlaut barna- og unglingabókaverðlaun Norðurlandaráðs 2023 fyrir myndabókina Eldgos og heitir ... hvað?
  2. Tónlistarmaðurinn Árni Páll Árnason kallar sig yfirleitt ... hvað?
  3. Hvar er Ægisgarður? Svarið þarf að vera þokkalega nákvæmt.
  4. Hvað heitir þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta?
  5. En hvað heitir þjálfari karlaliðs Englands í sömu íþrótt?
  6. En hvaða enskur leikmaður skyldi hafa skorað flest mörk fyrir það lið frá upphafi?
  7. Hvaða borg féll eftir langt umsátur árið 1453?
  8. Mítósa heitir fyrirbrigði eitt, mjög algengt. Það er reyndar að eiga sér stað í líkama þínum einmitt núna og það á mörgum stöðum. Hvað kallast mítósa á íslensku?
  9. Munch Bunch nefndust frægar teiknimyndapersónur fyrir minni börnin sem vinsælar voru um 1980. Hvað nefndust þær á íslensku?
  10. Hver er stærsti fugl í heimi?
  11. Hvar í Frakklandi er haldin víðfræg kvikmyndahátíð árlega?
  12. En hvar er frægasta kvikmyndahátíð Ítalíu haldin?
  13. Í forsetakosningum á Íslandi 2024 fengu sex frambjóðendur innan við eitt prósent hver. Hver fékk flest atkvæði af þessum sex? 
  14. Hvað heitir höfuðborgin í Belarús eða Hvíta-Rússlandi?
  15. Hvað heitir leikarinn sem lék Harry Potter í bíómyndaröð um töfrastrákinn?

Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er Etna á Ítalíu. Á seinni myndinni er rithöfundurinn Kristín Ómarsdóttir.
Svör við almennum spurningum:
1.  Rán Flygenring.  —  2.  Herra Hnetusmjör.  —  3.  Við höfnina í Reykjavík.  —  4.   Arnar Gunnlaugsson.  —  5.  Thomas Tuchel.  —   6.  Harry Kane.  —  7.  Konstantínópel (Mikligarður, Istanbúl).  —  8.  Frumuskipting.  —  9.  Smjattpattar.  —  10.  Strúturinn.  —  11.  Cannes.  —  12.  Í Feneyjum.  —  13.  Steinunn Ólína.  —  14.  Minsk.  —  15.  Daniel Radcliffe.
Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
1
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
3
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
4
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu