Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

Spurningaþraut 28. mars 2025: Hvaða fjall er þetta? – og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 28. mars.

Spurningaþraut 28. mars 2025: Hvaða fjall er þetta? – og 16 aðrar spurningar
Fyrri myndaspurning: Hvaða fjall má hér sjá?
Seinni myndaspurning:Hver er þetta?

Almennar spurningar:

  1. Hún hlaut barna- og unglingabókaverðlaun Norðurlandaráðs 2023 fyrir myndabókina Eldgos og heitir ... hvað?
  2. Tónlistarmaðurinn Árni Páll Árnason kallar sig yfirleitt ... hvað?
  3. Hvar er Ægisgarður? Svarið þarf að vera þokkalega nákvæmt.
  4. Hvað heitir þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta?
  5. En hvað heitir þjálfari karlaliðs Englands í sömu íþrótt?
  6. En hvaða enskur leikmaður skyldi hafa skorað flest mörk fyrir það lið frá upphafi?
  7. Hvaða borg féll eftir langt umsátur árið 1453?
  8. Mítósa heitir fyrirbrigði eitt, mjög algengt. Það er reyndar að eiga sér stað í líkama þínum einmitt núna og það á mörgum stöðum. Hvað kallast mítósa á íslensku?
  9. Munch Bunch nefndust frægar teiknimyndapersónur fyrir minni börnin sem vinsælar voru um 1980. Hvað nefndust þær á íslensku?
  10. Hver er stærsti fugl í heimi?
  11. Hvar í Frakklandi er haldin víðfræg kvikmyndahátíð árlega?
  12. En hvar er frægasta kvikmyndahátíð Ítalíu haldin?
  13. Í forsetakosningum á Íslandi 2024 fengu sex frambjóðendur innan við eitt prósent hver. Hver fékk flest atkvæði af þessum sex? 
  14. Hvað heitir höfuðborgin í Belarús eða Hvíta-Rússlandi?
  15. Hvað heitir leikarinn sem lék Harry Potter í bíómyndaröð um töfrastrákinn?

Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er Etna á Ítalíu. Á seinni myndinni er rithöfundurinn Kristín Ómarsdóttir.
Svör við almennum spurningum:
1.  Rán Flygenring.  —  2.  Herra Hnetusmjör.  —  3.  Við höfnina í Reykjavík.  —  4.   Arnar Gunnlaugsson.  —  5.  Thomas Tuchel.  —   6.  Harry Kane.  —  7.  Konstantínópel (Mikligarður, Istanbúl).  —  8.  Frumuskipting.  —  9.  Smjattpattar.  —  10.  Strúturinn.  —  11.  Cannes.  —  12.  Í Feneyjum.  —  13.  Steinunn Ólína.  —  14.  Minsk.  —  15.  Daniel Radcliffe.
Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár