Ásthildur Lóa ætlar að segja af sér – en sitja áfram á þingi

Ásthild­ur Lóa Þórs­dótt­ir ætl­ar af segja af sér sem ráð­herra en sitja áfram á þingi. Þetta seg­ir hún í óbirtu við­tali við RÚV.

Ásthildur Lóa ætlar að segja af sér – en sitja áfram á þingi

Ásthildur Lóa Þórsdóttir barnamálaráðherra ætlar að segja af sér ráðherraembætti. Hún ætlar hins vegar að sitja áfram á þingi. Þetta kemur fram í frétt RÚV sem byggir á óbirtu viðtali við ráðherrann.

Fyrr í kvöld upplýsti RÚV að Ásthildur Lóa hafi átt í ástarsambandi við fimmtán ára pilt sem hún leiðbeindi í unglingastarfi trúfélagsins Trú og líf þegar hún var sjálf 22 ára. Þau eignuðust síðan barn þegar pilturinn var nýorðinn sextán ára gamall og hún 23 ára. 

„Við ræddum málið og ég sagði henni hvernig sagan hefði verið og forsætisráðherra, hvað á ég að segja, skildi að þetta var ekki alveg eins og það hljómaði,“ segir Ásthildur Lóa í broti sem birt hefur verið úr viðtalinu á RÚV. „Niðurstaðan er sú að ég hef ákveðið og látið forsætisráðherra vita af því, að ég mun segja af mér sem barna- og menntamálaráðherra.“

Ásthildur Lóa segir í viðtalinu að þetta „persónulega …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Guðrún Aðalsteinsdóttir skrifaði
    Þetta er fyrir neðan virðingu heimildinar. Ég hef verið áskrifandi og haft trú á vandaðri heimildarvinnu frétta. Ég hreinlega er mjög vonsvikin með að þið hoppið á slúður og æsifrétta blaðamennsku. Kaus hana hreint ekki en sátt við verk hennar sem ráðherra. En að fara ekki með rétt mál í þessum fréttamiðli . veldur vonbrigðum. Hún var ekki leiðbeinandi, aðeins meðlimur í trúfélagi og ein af hópnum.Barnið fæðist í Maí og faðir barnsins vantar þá tvo mánuði uppá að verða sautján ára. Ásthildur segir hann orðin 16. ára þegar náið samband hefst. Ég verð aldrei sátt við þegar nokkuð eldri, ,séu í ástarsambandi með mun yngra. Þroskamunur er mikill á þessum unga aldri. En ég segi upp áskriftinni ef þið ætlið að ganga i lið Hádegismóa. Ég verð að treysta því að þið séuð vandvirk og heiðarleg í ykkar fréttamennsku
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Afsögn Ásthildar

Ásthildur Lóa lýsir barnungum barnsföður sínum sem eltihrelli
FréttirAfsögn Ásthildar

Ásthild­ur Lóa lýs­ir barn­ung­um barns­föð­ur sín­um sem elti­hrelli

Ásthild­ur Lóa Þórs­dótt­ir, sem í gær sagði af sér sem barna­mála­ráð­herra, seg­ir að pilt­ur­inn sem hún átti í sam­bandi við þeg­ar hann var fimmtán og sex­tán ára og hún rúm­lega tví­tug, hafi þrýst á og elti hana með þeim hætti að í dag væri það lík­lega kall­að elti­hrell­ing. Sjálf hringdi hún ít­rek­að í kon­una sem reyndi að vekja at­hygli for­sæt­is­ráð­herra á mál­inu og mætti óboð­in heim til henn­ar.
Ásthildur Lóa svarar fyrir samband við unglingspilt: „Hann sótti mjög í mig“
FréttirAfsögn Ásthildar

Ásthild­ur Lóa svar­ar fyr­ir sam­band við ung­lings­pilt: „Hann sótti mjög í mig“

Ásthild­ur Lóa Þórs­dótt­ir til­kynnti um af­sögn sína sem barna­mála­ráð­herra í kvöld, eft­ir að RÚV greindi frá því að hún eign­að­ist barn með 16 ára dreng þeg­ar hún var sjálf 23 ára. Í við­tali við Vísi seg­ir hún það ósann­gjarnt, tal­ar um dreng­inn sem „mann“ og lýs­ir því sem svo að hann hafi ver­ið svo að­gangs­harð­ur að hún hafi ekki ráð­ið við að­stæð­ur.

Mest lesið

Ásthildur Lóa svarar fyrir samband við unglingspilt: „Hann sótti mjög í mig“
3
FréttirAfsögn Ásthildar

Ásthild­ur Lóa svar­ar fyr­ir sam­band við ung­lings­pilt: „Hann sótti mjög í mig“

Ásthild­ur Lóa Þórs­dótt­ir til­kynnti um af­sögn sína sem barna­mála­ráð­herra í kvöld, eft­ir að RÚV greindi frá því að hún eign­að­ist barn með 16 ára dreng þeg­ar hún var sjálf 23 ára. Í við­tali við Vísi seg­ir hún það ósann­gjarnt, tal­ar um dreng­inn sem „mann“ og lýs­ir því sem svo að hann hafi ver­ið svo að­gangs­harð­ur að hún hafi ekki ráð­ið við að­stæð­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Aðalsteinn Kjartansson
3
Leiðari

Aðalsteinn Kjartansson

Að teygja sig of langt

Á sama tíma og ann­ars stað­ar er reynt að verja fjöl­miðla, vill formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar að þing­menn rann­saki þá. Ekki dug­ir þriggja ára rann­sókn lög­regl­unn­ar sem leiddi ekk­ert ann­að í ljós en það að rétt var haft eft­ir þeim sem lýstu sér sem „skæru­liða­deild“ Sam­herja, þeg­ar það tal­aði frjáls­lega um að ná sér nið­ur á þeim sem ljóstr­aði upp um stór­felld­ar mútu­greiðsl­ur út­gerð­ar­inn­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu