Mannskæðustu árásir Ísraels á Gaza síðan vopnahlé hófst

Ísra­el hef­ur haf­ið um­fangs­mestu árás­ir sín­ar á Gaza frá því að vopna­hlé tók gildi og heit­ir því að halda áfram átök­um þar til all­ir gísl­ar eru leyst­ir úr haldi. Ham­as for­dæm­ir að­gerð­irn­ar og var­ar við hörmu­leg­um af­leið­ing­um. Fleiri en 330 hafa ver­ið drepn­ir í árás­um Ísra­els­hers.

Mannskæðustu árásir Ísraels á Gaza síðan vopnahlé hófst
Á flótta Palestínsk kona ber ungbarn á meðan fjölskyldur yfirgefa austurhluta Gasasvæðisins, nálægt landamærum Ísraels, eftir loftárásir Ísraels sem beindust að norðurhluta og öðrum svæðum Gaza nýliðna nótt. Mynd: Bashar TALEB / AFP

Ísrael hét á þriðjudag að halda áfram hernaðaraðgerðum á Gaza þar til allir gíslar væru leystir úr haldi, en á sama tíma hóf það mannskæðustu loftárásir sínar frá því að vopnahlé tók gildi. Heilbrigðisráðuneytið á Gaza, sem er undir stjórn Hamas, greindi frá því að yfir 330 manns hefðu látið lífið.

Hamas sakaði Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, um að hafa tekið ákvörðun um að „hefja stríð á ný“ eftir að viðræður um framlengingu vopnahlésins stöðvuðust. Samtökin vöruðu við því að endurnýjuð átök gætu orðið „dauðadómur“ yfir þeim gíslum sem enn eru á lífi á Gaza.

Hvíta húsið staðfesti að Ísrael hefði ráðfært sig við ríkisstjórn Donalds Trumps, forseta Bandaríkjanna, áður en loftárásirnar hófust. Heilbrigðisráðuneytið á Gaza sagði að meirihluti þeirra sem létust í árásunum væru konur og börn.

Skrifstofa Netanyahu sagði að árásirnar hefðu verið fyrirskipaðar eftir „ítrekaða höfnun Hamas á að sleppa gíslum okkar, auk þess sem samtökin höfnuðu …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár