Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Uppskerubrestur hjá kartöflubændum: „Það var kalt í allt sumar“

Meira en þrjá­tíu ár er síð­an jafn lít­il upp­skera af kart­öfl­um fékkst á Ís­landi og síð­asta sum­ar. Bóndi í Þykkvabæ seg­ir að skýr­ing­in sé ein­fald­lega hversu kalt og blautt var.

Uppskerubrestur hjá kartöflubændum: „Það var kalt í allt sumar“
Í kartöflum Hjónin Guðni Þór og Lilja Guðnadóttir rækta kartöflur á bænum Hrauk í Þykkvabænum. Afurðir þeirra eru seldar undir merkjum Garðagulls. Mynd: Sölufélag garðyrkjubænda

Kartöfluuppskera síðasta árs náði ekki nema 5.514 tonnum, sem er það minnsta sem komið hefur af kartöflum úr jörðu síðan 1993. Þetta kemur fram í nýbirtum tölum Hagstofunnar um uppskeru síðasta árs í landbúnaði. Uppskera gulróta og rófubænda var sömuleiðis minni síðasta sumar en fyrri ár. 

„Það var náttúrulega eiginlega ekkert sumar, það var nú gallinn við þetta,“ segir Guðni Þór Guðjónsson kartöflubóndi í Þykkvabæ um uppskerubrestinn síðasta sumar. Sama lögmál gildi um hvað er gott sumar fyrir kartöflur og ferðamenn, það þurfi að skína sól og vera hlýtt í veðri. „Það var kalt í allt sumar, þannig lagað. Blautt og kalt.“

„Það var náttúrulega eiginlega ekkert sumar“

Guðni rifjar upp uppskerubrest sem varð á Suðurlandi árið 2009, þegar tvær frostnætur felldu meira eða minna öll kartöflugrös. „Mér finnst eitt ár gleymast, inni í þessu. Það var 2009 sem var , við fengum tvær frostnætur í júlí sem felldi allt …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • PB
    Páll Bragason skrifaði
    Því miður eru litlar sem engar forsendur fyrir kartöflurækt í atvinnuskyni á Íslandi. Í góðu ári fæst þokkaleg uppskera, í meðalári slök uppskera og í vondu ári lítil sem engin uppskera.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár