Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

Uppskerubrestur hjá kartöflubændum: „Það var kalt í allt sumar“

Meira en þrjá­tíu ár er síð­an jafn lít­il upp­skera af kart­öfl­um fékkst á Ís­landi og síð­asta sum­ar. Bóndi í Þykkvabæ seg­ir að skýr­ing­in sé ein­fald­lega hversu kalt og blautt var.

Uppskerubrestur hjá kartöflubændum: „Það var kalt í allt sumar“
Í kartöflum Hjónin Guðni Þór og Lilja Guðnadóttir rækta kartöflur á bænum Hrauk í Þykkvabænum. Afurðir þeirra eru seldar undir merkjum Garðagulls. Mynd: Sölufélag garðyrkjubænda

Kartöfluuppskera síðasta árs náði ekki nema 5.514 tonnum, sem er það minnsta sem komið hefur af kartöflum úr jörðu síðan 1993. Þetta kemur fram í nýbirtum tölum Hagstofunnar um uppskeru síðasta árs í landbúnaði. Uppskera gulróta og rófubænda var sömuleiðis minni síðasta sumar en fyrri ár. 

„Það var náttúrulega eiginlega ekkert sumar, það var nú gallinn við þetta,“ segir Guðni Þór Guðjónsson kartöflubóndi í Þykkvabæ um uppskerubrestinn síðasta sumar. Sama lögmál gildi um hvað er gott sumar fyrir kartöflur og ferðamenn, það þurfi að skína sól og vera hlýtt í veðri. „Það var kalt í allt sumar, þannig lagað. Blautt og kalt.“

„Það var náttúrulega eiginlega ekkert sumar“

Guðni rifjar upp uppskerubrest sem varð á Suðurlandi árið 2009, þegar tvær frostnætur felldu meira eða minna öll kartöflugrös. „Mér finnst eitt ár gleymast, inni í þessu. Það var 2009 sem var , við fengum tvær frostnætur í júlí sem felldi allt …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • PB
    Páll Bragason skrifaði
    Því miður eru litlar sem engar forsendur fyrir kartöflurækt í atvinnuskyni á Íslandi. Í góðu ári fæst þokkaleg uppskera, í meðalári slök uppskera og í vondu ári lítil sem engin uppskera.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
5
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
6
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár