Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Merki um aukna sölu fasteigna

Fleiri eign­ir eru tekn­ar af sölu nú en síð­ustu mán­uði. Það túlk­ar Hús­næð­is- og mann­virkja­stofn­un sem aukna sölu á fast­eigna­mark­aði. Vext­ir eru þó enn há­ir, þó út­lit sé fyr­ir að þær lækki á næst­unni.

Merki um aukna sölu fasteigna

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun telur að vísbendingar séu um aukin fasteignaumsvif á fyrstu mánuðum ársins. Það byggir stofnunin á því hversu margar eignir hafi verið teknar af sölu, en þeim hefur fjölgað hratt á síðustu mánuðum.

Þetta er sambærilegt við fyrstu tvo mánuði ársins 2021, þegar húsnæðislánavextir voru í sögulegu lágmarki. Samkvæmt samantekt stofnunarinnar voru 1.085 íbúðir teknar af sölu í febrúar, 950 í janúar og 650 í desember. 

Vextir hafa verið að lækka undanfarna mánuði eftir að hafa verið sögulega háir. Stýrivextir Seðlabanka Íslands standa þó enn í átta prósentum og vaxtastig því enn hátt.

Verðbólga mældist 4,2 prósent í síðustu mælingu Hagstofu Íslands og eru vísbendingar um að hún haldi áfram að lækka. Það myndi í eðlilegu árferði þýða áframhaldandni stýrivaxtalækkun Seðlabankans. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár