Spurningaþraut Illuga 14 mars 2025: Hver er þessi risaapi? - og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 14. mars.

Spurningaþraut Illuga 14 mars 2025: Hver er þessi risaapi? - og 16 aðrar spurningar
Fyrri myndaspurning: Hér eru í réttum hlutföllum skuggamyndir manns og risaapans Gigantopithecus blacki sem dó út fyrir 200.000 árum. Hver af núlifandi apategundum er skyldust þessu trölli?
Seinni myndaspurning:Þetta er albúm á fyrstu plötu íslensks tónlistarmanns. Hvítur miði hefur verið settur yfir andlit tónlistarmannsins, sem er .... hver?
  1. Utan um hvað er brugðið Kuiper-beltinu?
  2. Hvað af þessum tungumálum er skyldast íslensku: Arabíska – baskneska – finnska – grænlenska – hebreska – hindí – japanska – svahílí – tyrkneska?
  3. Tónlistarkonan Guðlaug Sóley Höskuldsdóttir kallar sig ... hvað?
  4. Hvað er Proxima Centrauri – og hér þarf svarið að vera býsna nákvæmt.
  5. Í hvaða landi leggur tónlistarfólk stund á K-Pop?
  6. En frá hvaða landi kemur fadó-tónlistin?
  7. Í hvaða stríði var háð fræg og blóðug orrusta við Verdun?
  8. Hver er stærsta fruman í mannslíkama?
  9. Hið svonefnda (en rangnefnda) Tyrkjarán fólst í því að sjóræningjar frá Norður-Afríku lentu hér á landi og rændu fólki á Austfjörðum, Vestmannaeyjum og ... já, og hvar?
  10. Hvaða ár varð Tyrkjaránið? Svarið þarf að vera hárrétt!
  11. Hver af þessum bílategundum er EKKI frá Japan: Honda – Kia – Nissan – Mazda – Subaru – Toyota?
  12. Hvaða söngkona gaf út plötuna Born This Way 2011?
  13. Háskóli einn hefur aðsetur á Bifröst. Hvar er Bifröst?
  14. Nafnið er komið úr norrænni goðafræði. Hvað er bifröst í þeim fræðum?
  15. Alfred Wegener hét maður sem setti í upphafi 20. aldar fram kenningu sem fáir tóku mark á en 50–60 árum síðar kom í ljós að hann hafi haft laukrétt fyrir sér. Hvað kallast kenning hans?

Svör við myndaspurningum:
Risaapinn á fyrri myndinni var skyldastur organgútan sem lifir í Suðaustur-Asíu. Það var Björk sem gaf út plötuna með skrautlega umslaginu.
Svör við almennum spurningum:
1.  Sólkerfið.  —  2.  Hindí.  —  3.  Gugusar.  —  4.  Sú sól/stjarna ser NÆST sólkerfi okkar.  —  5.  Suður-Kóreu.  —  6.  Portúgal.  —  7.  Fyrri heimsstyrjöld.  —  8.  Eggið (eingöngu í konum).  —  9.  Grindavík.  —  10.  1627.  —  11.  Kia.  —  12.  Lady Gaga.  —  13.  Í Borgarfirði.  —  14.  Brú milli mannheima og goðheima.  —  15.  Landrekskenningin.  
Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
1
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.
Bráðafjölskylda á vaktinni
5
Á vettvangi

Bráða­fjöl­skylda á vakt­inni

Starfs­fólk bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um á það til að líkja starfs­hópn­um við fjöl­skyldu, þar sem teym­ið vinn­ur þétt sam­an og þarf að treysta hvert öðru fyr­ir sér, ekki síst and­spæn­is erf­ið­leik­um og eftir­köst­um þeirra. Þar starfa líka fjöl­skyld­ur og nán­ir að­stand­end­ur lenda jafn­vel sam­an á vakt. Hér er rætt við með­limi einn­ar fjöl­skyld­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
3
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
5
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.
Ásthildur Lóa svarar fyrir samband við unglingspilt: „Hann sótti mjög í mig“
6
FréttirAfsögn Ásthildar

Ásthild­ur Lóa svar­ar fyr­ir sam­band við ung­lings­pilt: „Hann sótti mjög í mig“

Ásthild­ur Lóa Þórs­dótt­ir til­kynnti um af­sögn sína sem barna­mála­ráð­herra í kvöld, eft­ir að RÚV greindi frá því að hún eign­að­ist barn með 16 ára dreng þeg­ar hún var sjálf 23 ára. Í við­tali við Vísi seg­ir hún það ósann­gjarnt, tal­ar um dreng­inn sem „mann“ og lýs­ir því sem svo að hann hafi ver­ið svo að­gangs­harð­ur að hún hafi ekki ráð­ið við að­stæð­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu