Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Stjórn Íslandsbanka afþakkar pent samruna við Arion

Ekki verð­ur af samruna Ari­on banka og Ís­lands­banka eft­ir að stjórn þess síð­ar­nefnda af­þakk­aði boð um að hefja samruna­við­ræð­ur. Stjórn­in bank­ans seg­ist hafa skoð­að mál­ið vel og kom­ist af þess­ari nið­ur­stöðu.

Stjórn Íslandsbanka afþakkar pent samruna við Arion
Fram veginn Jón Guðni Ómarsson er bankastjóri Íslandsbanka, sem verður rekinn áfram í óbreyttri mynd, þrátt fyrir hugmyndir stjórnenda Arion banka um sameiningu. Mynd: Heimildin / Davíð Þór

Íslandsbanki og Arion banki munu ekki sameinast á næstunni. Stjórn Arion banki hafði farið þess á leit við stjórn Íslandsbanka að teknar yrðu upp samrunaviðræður á milli bankanna tveggja. Íslenska ríkið er stærsti einstaki eigandi Íslandsbanka en lífeyrissjóðir og einkafjárfestar eru eigendur Arion banka. 

Í tilkynningu sem bankinn birti nú undir kvöld segir að stjórnin hafi fjallað vandlega um málið og eftir þá ítarlegu yfirferð og greiningu hafi niðurstaðan verið að hefja ekki samrunaviðræður. Boð Arion banka um viðræður með það að marki að taka yfir Íslandsbanka barst sama dag og tilkynnt var um fyrirkomulag sölu á eftirstandandi hlut ríkisins í bankanum. 

„Stjórn bankans þakkar Arion fyrir sýndan áhuga á samruna við Íslandsbanka,“ segir í tilkynningu stjórnar Íslandsbanka. 

Þegar greint var frá hugmyndum Arion banka stigu fjölmargir fram og lýstu yfir efasemdum að af samruna gæti orðið. Þar á meðal var Kristrún Frostadóttir …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár