Þessi grein birtist fyrir rúmlega 8 mánuðum.

Sýnist vaðið yfir brimbrettakappa

Stjórn­ar­mönn­um Brimbretta­fé­lags­ins er brugð­ið eft­ir að máli þeirra var vís­að frá. Fátt virð­ist geta kom­ið í veg fyr­ir að land­fyll­ing verði reist sem mun eyði­leggja verð­mæt­asta brimbretta­svæði lands­ins. Formað­ur Land­vernd­ar sýn­ist þarna hafi ver­ið vað­ið yf­ir sörfara.

Sýnist vaðið yfir brimbrettakappa
Mótmæli Brimbretakappar mótmæltu framkvæmdunum fyrr í mánuðinum og stöðvuðu framkvæmdir. Mynd: Golli

„Það var bara sjokk. Í rauninni bjuggumst við ekki við þessu,“ segir Atli Guðbrandsson, stjórnarmaður í Brimbrettafélaginu, en úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála vísaði í vikunni frá máli brimbrettakappa þar sem þess var krafist að framkvæmdaleyfi til þess að búa til landfyllingu við Suðurvararbryggju í Þorlákshöfn yrði felldrúr gildi.

Næsta skref óákveðið

Brimbrettakappar óttast að fyllingin muni eyðileggja það sem þeir telja einstakt útivistarsvæði brimbrettakappa en úrskurðarnefndin vísaði málinu frá á þeim forsendum að félagið ætti ekki beina aðild að því.

„Það lítur út fyrir að þarna sé einfaldlega verið að vaða yfir þau, og manni blöskrar það auðvitað
Þorgerður María Þorbjarnardóttir
formaður Landverndar

Niðurstaðan kom Brimbrettafélaginu í opna skjöldu. Brimbrettaiðkendur hafa nýtt sér ölduna, sem þeir segja vera heimsklassaöldu, í um tvo áratugi að minnsta kosti.

„Við bjuggumst við því að eiga lögvarða hagsmuni,“ segir Atli.

Lögmaður félagsins skoðar nú hvað sé hægt að gera en Brimbrettafélagið hefur ekki …

Kjósa
22
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár