Óvissa um kostnað framkvæmda í Ráðherrabústaðnum

Tveir út­vegg­ir hafa óvænt breytt for­send­um kostn­að­ar­út­reikn­inga um­fangs­mik­illa fram­kvæmda í Ráð­herra­bú­staðn­um í Tjarn­ar­götu.

Óvissa um kostnað framkvæmda í Ráðherrabústaðnum
Óvænt og breytir forsendum útreikninga Í svari forsætisráðuneytisins við fyrirspurn Heimildarinnar segir að tveir útveggir hafi breytt forsendum kostnaðarútreikninga. Mynd: Golli

Umfangsmiklar framkvæmdir standa nú yfir í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu 32 sem er móttökuhús fyrir ríkisstjórn Íslands. Vegfarendur sem eiga leið þar fram hjá geta séð gröfu fyrir utan húsið og í gluggum glittir í gosdósir, líklega þeirra sem nú eru að vinna í húsinu. Heimildin spurði forsætisráðuneytið um hverslags framkvæmdir væri að ræða og hver áætlaður kostnaður væri.

Timburveggir reyndust vera steinsteyptir 

Í svari sínu fór ráðuneytið yfir helstu framkvæmdir en gat ekki svarað spurningunni um kostnað því að tveir veggir hefðu á dögunum óvænt breytt áætlunum. Fyrir tveim vikum kom í ljós að tveir útveggir sem átti að lagfæra/breyta eru ekki timburveggir eins og aðrir útveggir hússins heldur eru þeir steinsteyptir. Þetta var óvænt og breytir nokkuð forsendum kostnaðarútreikninga. Í ljósi þess er ekki unnt að gefa út kostnaðaráætlun fyrr en unnið hefur verið úr þessum breytingum.

„Þetta var óvænt og breytir nokkuð forsendum kostnaðarútreikninga
Úr svari …
Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
2
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár