Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Milljarðatap af íslensku flugfélögunum tveimur

Icelanda­ir og Play töp­uðu bæði á síð­asta ári. Það síð­ar­nefnda hátt í tíu millj­örð­um króna og hef­ur aldrei skil­að hagn­aði. Við­snún­ing­ur til hins verra varð á rekstri Icelanda­ir. Líf­eyr­is­sjóð­ir eru stærstu eig­end­ur fé­lag­anna beggja.

Milljarðatap af íslensku flugfélögunum tveimur
Aldrei í plús Þó að Play hafi vaxið nokkuð hratt, hefur félagið tapað fúlgum fjár öll starfsár sín. Aldrei þó jafn miklu og í fyrra. Mynd: Golli

Íslensku flugfélögin Icelandair og Play töpuðu bæði á síðasta ári. Samanlagt tap þeirra nam  12 milljörðum íslenskra króna. Play tapaði stærstum hluta þeirrar fjárhæðar en flugfélagið skilaði 9,2 milljarða króna tapi samanborið við 2,8 milljarða króna tap Icelandair. Flugfélögin gera bæði upp í Bandaríkjadölum og eru upphæðirnar umreiknaðar miðað við árslokagengi samkvæmt Seðlabanka Íslands. 

Tapár eftir tapár

Viðsnúningur til hins verra varð á rekstri Icelandair á milli 2023 og 2024 um 4,3 milljarða króna. Flugfélagið hafði skilað hagnaði upp á 1,5 milljarða króna árið 2023. Það var í fyrsta sinn í árabil sem flugfélagið hafði skilað hagnaði en verulegt tap var af rekstrinum árin á undan.

-87.578 milljónir
Íslensku flugfélögin hafa samanlagt tapað 87,6 milljörðum króna síðastliðin fimm ár, sem hafa reynst flugrekendum erfið.

Óhætt er að rekja það tap að stærstu leyti til Covid-19 faraldursins sem stöðvaði nær alla ferðaþjónustu um nokkur misseri. Áhrifin voru einna mest árið 2020, …

Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Loðnan reddar þessu eða síldin eða makríllinn eða lúðan eða skötuselurinn eða rækjan og humarinn eða karfinn eða steinbítur eða rauðspretta eða auðvitað kolmunni og hörpudiskurinn. Ekkert að kvarta yfir. Það er nóg af fiski til að veiða og selja í þessum hafsvæðum okkar. Umgengni við hafið okkar er til fyrirmyndar og þarf bara að dýfa færi og risa lúður bítu á. Þarf ekki beitu. Við strandir landsmanna stökkva risa golþorskar í torfum sem sér ekki yfir. 😄 Auðlindin er óþrjótandi og sér ekki á henni …
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Loðnan reddar þessu eða síldin eða makríllinn eða lúðan eða skötuselurinn eða rækjan og humarinn eða karfinn eða steinbítur eða rauðspretta eða auðvitað kolmunni og hörpudiskurinn. Ekkert að kvarta yfir. Það er nóg af fiski til að veiða og selja í þessum hafsvæðum okkar. Umgengni við hafið okkar er til fyrirmyndar og þarf bara að dýfa færi og risa líða bítur á. Við strandir landsmanna stökkva rísa golþorskar í torfum sem sér ekki yfir. 😄
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
6
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár