Þessi grein birtist fyrir rúmlega 6 mánuðum.

Bankastjórarnir fengu 260 milljónir fyrir sinn snúð

Banka­stjór­ar ís­lensku við­skipta­bank­anna fjög­urra fengu sam­tals 260 millj­ón­ir króna í launa­greiðsl­ur, hlunn­indi og sér­stak­ar ár­ang­ur­s­tengd­ar greiðsl­ur á síð­asta ári. Bank­arn­ir þeirra skil­uðu mynd­ar­leg­um hagn­aði.

Bankastjórarnir fengu 260 milljónir fyrir sinn snúð

Bankastjórar íslensku viðskiptabankanna fjögurra, sem þó eru æði misjafnir að stærð, fengu samtals laun og sérstakar árangurstengdar greiðslur upp á samtals 260,35 milljónir króna. Hærri laun voru greidd bankastjórum Arion banka og Kviku, sem ríkið á ekki hluti í, en stjórnendur Landsbanka og Íslandsbanka. 

Þetta kemur fram í ársreikningum bankanna sem flestir voru birtir í vikunni. 

1.Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka, var launahæstur bankastjóranna. Hann fékk samtals 68,4 milljónir króna í laun og hlunnindi. Að auki fékk hann árangurstengda greiðslu að upphæð 6,1 milljón króna. Samtals námu greiðslur til hans á síðasta ári 74,5 milljónir króna. Arion banki hagnaðist um 26,1 milljarð króna

2.

Ármann Þorvaldsson, bankastjóri Kviku banka, sem er minnstur íslensku viðskiptabankanna, fékk 60 milljónir króna í laun og hlunnindi. Hann fékk einnig árangurstengda greiðslu að fjárhæð 9,45 milljónir króna. Samtals námu greiðslur til hans …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ingibjörg Ottesen skrifaði
    Og hvað fær Hörður Arnarsson fyrir sinn snúð. Svo og forstjóri Orkuveitunnar?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Við munum þurrka þá út“
6
ErlentÁrásir á Gaza

„Við mun­um þurrka þá út“

Þrátt fyr­ir aukna and­stöðu við stríð­ið hafa al­menn­ir borg­ar­ar í Ísra­el litla sam­úð með Palestínu­mönn­um á Gaza. Þar hef­ur ísra­elski her­inn hef­ur auk­ið þunga í hern­að­ar­að­gerð­um í vik­unni. Ætl­un­in er að „klára verk­ið og full­komna ósig­ur Ham­as,“ sagði Benjam­in Net­anya­hu. Blaða­menn voru drepn­ir í vik­unni, börn svelta og al­þjóð­leg hjálp­ar­sam­tök senda frá sér sam­eig­in­legt ákall gegn nýrri lög­gjöf.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár