Bankastjórarnir fengu 260 milljónir fyrir sinn snúð

Banka­stjór­ar ís­lensku við­skipta­bank­anna fjög­urra fengu sam­tals 260 millj­ón­ir króna í launa­greiðsl­ur, hlunn­indi og sér­stak­ar ár­ang­ur­s­tengd­ar greiðsl­ur á síð­asta ári. Bank­arn­ir þeirra skil­uðu mynd­ar­leg­um hagn­aði.

Bankastjórarnir fengu 260 milljónir fyrir sinn snúð

Bankastjórar íslensku viðskiptabankanna fjögurra, sem þó eru æði misjafnir að stærð, fengu samtals laun og sérstakar árangurstengdar greiðslur upp á samtals 260,35 milljónir króna. Hærri laun voru greidd bankastjórum Arion banka og Kviku, sem ríkið á ekki hluti í, en stjórnendur Landsbanka og Íslandsbanka. 

Þetta kemur fram í ársreikningum bankanna sem flestir voru birtir í vikunni. 

1.Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka, var launahæstur bankastjóranna. Hann fékk samtals 68,4 milljónir króna í laun og hlunnindi. Að auki fékk hann árangurstengda greiðslu að upphæð 6,1 milljón króna. Samtals námu greiðslur til hans á síðasta ári 74,5 milljónir króna. Arion banki hagnaðist um 26,1 milljarð króna

2.

Ármann Þorvaldsson, bankastjóri Kviku banka, sem er minnstur íslensku viðskiptabankanna, fékk 60 milljónir króna í laun og hlunnindi. Hann fékk einnig árangurstengda greiðslu að fjárhæð 9,45 milljónir króna. Samtals námu greiðslur til hans …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ingibjörg Ottesen skrifaði
    Og hvað fær Hörður Arnarsson fyrir sinn snúð. Svo og forstjóri Orkuveitunnar?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
3
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Aðstoð Brynjars við Jón átti þátt í yfirburðahæfi
5
Fréttir

Að­stoð Brynj­ars við Jón átti þátt í yf­ir­burða­hæfi

Hæfn­is­nefnd­in sem komst að nið­ur­stöðu um að Brynj­ar Ní­els­son vara­þing­mað­ur væri hæf­ast­ur til að verða dóm­ari við Hér­aðs­dóm Reykja­vík­ur horfði sér­stak­lega til starfa hans sem póli­tísks að­stoð­ar­manns Jóns Gunn­ars­son­ar í dóms­mála­ráðu­neyt­inu. Meiri­hluti um­sækj­enda dró um­sókn­ina til baka eft­ir að þeir voru upp­lýst­ir um hverj­ir aðr­ir sóttu um.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár