Viljum bara fá sömu vexti og Færeyingar

Breki Karls­son, formað­ur Neyt­enda­sam­tak­anna, seg­ir venju­lega ís­lenska neyt­end­ur ekki hafa val um ann­að en að borga þá háu raun­vexti sem bank­arn­ir hafa upp á að bjóða. 96 millj­arða króna hagn­að­ur þeirra á síð­asta ári bygg­ir að stærst­um hluta á hrein­um vaxta­tekj­um.

Viljum bara fá sömu vexti og Færeyingar
Vaxtahagnaður Breki segir íslenska neytendur ekki krefjast stærri hluta en svo að fá sambærileg vaxtakjör og nágrannar okkar í Færeyjum. Mynd: Golli

„Meginþorri hagnaðar bankanna má rekja til hás vaxtastigs hér á Íslandi,“ segir Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, um 96 milljarða króna hagnað viðskiptabankanna fjögurra sem starfa á Íslandi. „Við erum með langhæsta raunvaxtastig af þeim löndum sem við viljum vera að bera okkur saman við. Raunvaxtastig í Evrópu er 0,5 prósent upp í 1 prósent. Við erum með þrefalt hærra raunvaxtastig.“

„Þetta sýnir það að bönkunum er gefið forskot, að taka þennan mun til sín. Við höfum ekkert val um annað vaxtastig, venjulegir neytendur, þó stórfyrirtæki hér geti tekið lán í evrum. Það er stundum talað um að við séum með tvær myntir; verðtryggða myntin og óverðtryggða. En við erum með þriðju myntina: stærstu aðilar á markaði geta tekið lán með erlendum vöxtum. 

Breki segir að kröfur íslenskra neytenda séu ekki úr hófi. „Íslenskir neytendur krefjast þess að fá vaxtastig á pari við það …

Kjósa
46
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
3
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár