Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Baráttan um brimið

Brimbretta­fé­lag Ís­lands ætl­ar að knýja á um íbúa­kosn­ingu um öld­una í Þor­láks­höfn. Verði land­fyll­ing að veru­leika mun það verða þungt högg fyr­ir við­kvæma menn­ingu brimbretta­ið­k­enda á Ís­landi. Fram­kvæmd­ir voru stöðv­að­ar á síð­ustu stundu.

Baráttan um brimið
Mótmæli Brimbrettakappar vörnuðu vinnumönnum að moka yfir ölduna. Hér má sjá Egil Örn Bjarnason rétt eftir að hann ræddi við blaðamann hjá erlendu brimbrettatímariti. Mynd: Golli

„Það er eins og við séum tvö núll undir, og það eru tíu sekúndur eftir af leiktímanum,“ segir Atli Guðbrandsson, stjórnarmaður Brimbrettafélags Íslands, en félagið heyir sína síðustu orrustu um ölduna í Þorlákshöfn. Blaðamaður hitti mótmælendur á þriðjudag þar sem þeir stóðu á vöktum á miklu athafnasvæði nærri einhverju besta brimbrettasvæði landsins, mögulega víðar.

Mótmælin hófust á mánudag og lauk seint á miðvikudag. Ástæðan er sú að sveitarstjórn Ölfuss hyggst reisa landfyllingu sem mun skerða verðmætustu gæði brimbrettakappa á Íslandi, Þorlákshafnarölduna svokölluðu. Mótmælendur vörnuðu vinnumönnum að skerða svæðið þótt Skipulagsstofnun hefði úrskurðað að landfyllingin þyrfti ekki að fara í umhverfismat. Á meðan eru Atli og félagar í kappi við tímann. Þeir hafa kært úrskurð Skipulagsstofnunar til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, en framkvæmdum var óvænt frestað á svæðinu seint á miðvikudag, eftir að nefndin tók málið fyrir. Þá skilaði félagið inn formlegri tilkynningu á þriðjudaginn um að félagsmenn hygðust safna undirskriftum …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ḿặṝḉ Žộṱḝṩ skrifaði
    Ég trúi ekki öðru en hægt sé að finna lausn þar sem þarfir hafnarinnar og varðveitun náttúruauðlindar fara saman.

    Fyrir þau sem vilja skilja sérstöðu svæðisins betur er hér að finna 15 mín heimildarmynd:
    https://www.youtube.com/watch?v=qjr6GTv3f5A

    þau sem vilja styðja málefnið geta fundið upplýsingar hér. Takk fyrir stuðninginn!
    https://www.karolinafund.com/project/view/6409
    2
  • GH
    Greg Hill skrifaði
    Af hverju er ekki hægt að færa steinana til annarra nota í stað þess að eyðileggja brimið? Heilbrigð strönd gæti líka þénað peninga og verið falleg á sama tíma.
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
5
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár