Heimir Már úr sjónvarpinu og til Ingu

Frétta­mað­ur­inn Heim­ir Már Pét­urs­son hef­ur ver­ið ráð­inn fram­kvæmda­stjóri og upp­lýs­inga­full­trúi þing­flokks Flokks fólks­ins. Hann yf­ir­gef­ur Stöð 2, þar sem hann hef­ur leitt stjórn­má­laum­fjöll­un mið­ils­ins.

Heimir Már úr sjónvarpinu og til Ingu

Heimir Már Pétursson fréttamaður hefur sagt skilið við fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar og gengið til liðs við Flokk fólksins. Hann hefur tekið við sem framkvæmdastjóri og upplýsingafulltrúi þingflokks flokksins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Flokki fólksins. 

Heimir er flestum landsmönnum kunnugur en hann hefur leitt stjórnmálalega umfjöllun Stöðvar 2, meðal annars fyrir síðustu þingkosningar. Hann hlaut Blaðamannaverðlaun Blaðamannafélags Íslands fyrir árið 2023. Heimir er þó ekki ókunnur stjórnmálastarfi en hann var framkvæmdastjóri Alþýðubandalagsins á árunum 1996 til 1999. 

Nýr lögfræðingurKatrín Viktoría Leiva er nýr lögfræðingur þingflokksins.

Í fréttatilkynningu Flokks fólksins segir að hann hafi meðal annars aðstoðað Margréti Frímannsdóttur formann flokksins í viðræðum um sameiningu fjögurra flokka sem síðar urðu að Samfylkingunni árið 2000. Nú verður hann Ingu Sæland, formanni Flokks fólksins, og hennar fólki innan handar. 

Í samtali við Vísi, sinn gamla miðil, að hann sé spenntur fyrir nýja starfinu. „ …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Stefnuræða forsætisráðherra: „Hvar annars staðar en á Íslandi gæti þetta gerst?“
5
Fréttir

Stefnuræða for­sæt­is­ráð­herra: „Hvar ann­ars stað­ar en á Ís­landi gæti þetta gerst?“

Kristrún Frosta­dótt­ir jós sam­starfs­kon­ur sín­ar lofi í stefnuræðu for­sæt­is­ráð­herra og sagði að burt­séð frá póli­tísk­um skoð­un­um mætt­um við öll vera stolt af Ingu Sæ­land. Hún minnt­ist einnig Ólaf­ar Töru Harð­ar­dótt­ur sem var jarð­sung­in í dag og hét því að bæta rétt­ar­kerf­ið fyr­ir brota­þola of­beld­is.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
2
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár