Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

Heimir Már úr sjónvarpinu og til Ingu

Frétta­mað­ur­inn Heim­ir Már Pét­urs­son hef­ur ver­ið ráð­inn fram­kvæmda­stjóri og upp­lýs­inga­full­trúi þing­flokks Flokks fólks­ins. Hann yf­ir­gef­ur Stöð 2, þar sem hann hef­ur leitt stjórn­má­laum­fjöll­un mið­ils­ins.

Heimir Már úr sjónvarpinu og til Ingu

Heimir Már Pétursson fréttamaður hefur sagt skilið við fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar og gengið til liðs við Flokk fólksins. Hann hefur tekið við sem framkvæmdastjóri og upplýsingafulltrúi þingflokks flokksins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Flokki fólksins. 

Heimir er flestum landsmönnum kunnugur en hann hefur leitt stjórnmálalega umfjöllun Stöðvar 2, meðal annars fyrir síðustu þingkosningar. Hann hlaut Blaðamannaverðlaun Blaðamannafélags Íslands fyrir árið 2023. Heimir er þó ekki ókunnur stjórnmálastarfi en hann var framkvæmdastjóri Alþýðubandalagsins á árunum 1996 til 1999. 

Nýr lögfræðingurKatrín Viktoría Leiva er nýr lögfræðingur þingflokksins.

Í fréttatilkynningu Flokks fólksins segir að hann hafi meðal annars aðstoðað Margréti Frímannsdóttur formann flokksins í viðræðum um sameiningu fjögurra flokka sem síðar urðu að Samfylkingunni árið 2000. Nú verður hann Ingu Sæland, formanni Flokks fólksins, og hennar fólki innan handar. 

Í samtali við Vísi, sinn gamla miðil, að hann sé spenntur fyrir nýja starfinu. „ …

Kjósa
23
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
1
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
3
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu