Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Framkvæmdu fyrir 120 milljónir á Bessastöðum

Gaselda­vél með ofni fyr­ir rúma hálfa millj­ón og inn­rétt­ing­ar fyr­ir 45,5 millj­ón­ir voru með­al kostn­að­ar­liða í 120 millj­óna króna fram­kvæmd­um á heim­ili for­seta Ís­lands á Bessa­stöð­um ný­ver­ið. Kostn­að­ur­inn fór 40 pró­sent fram úr áætl­un­um.

Framkvæmdu fyrir 120 milljónir á Bessastöðum
Flutti Halla Tómasdóttir flutti á Bessastaði þegar hún tók við embætti, en þar er embættisbústaður forseta Íslands staðsettur. Flutningar á búslóð hennar kostaði íslenska ríkið 5.695.244 krónur. Mynd: Golli

Framkvæmdir við bústað forseta Íslands á Bessastöðum fóru 40 prósent fram úr fjárheimildum. Í heildina kostuðu framkvæmdirnar rúmar 120 milljónir króna en samþykkt hafði verið að verja 86 milljónum í verkið. Framkvæmdirnar snéru bæði að hefðbundnu viðhaldi, svo sem endurnýjun lagna, en líka aðlögun húsnæðisins að breyttu fjölskyldumynstri forseta þegar Halla Tómasdóttir tók við embætti af Guðna Th. Jóhannessyni á síðasta ári.

Hækkaði um 34,5 milljónir

Heimildin óskaði eftir upplýsingum um kostnað framkvæmdanna. Í svari frá forsætisráðuneytinu, sem borgar brúsann, kemur fram að tæpar 65 milljónir hafi farið í viðhald, svo sem á gólfi, vegna múrviðgerða, lagnahreinsunar- og viðgerða, málningarvinnu á veggjum, lofti og gluggum. Í yfirlitinu kemur líka fram kostnaður vegna endurnýjunar á tækjum og innréttingum var upp á tæpar 53 milljónir króna. 

Stærsti einstaki kostnaðarliðurinn er merktur „innréttingar og uppsetning á þeim“ upp á samtals 45,5 milljónir króna. Þá kostaði nýr ísskápur og frystir 782 þúsund krónur, gaseldavél með ofni 525 þúsund krónur og uppþvottavél kostaði 350 þúsund krónur. 

Sjálfir flutningur búslóðar Höllu og fjölskyldu kostuðu 5,2 milljónir, samkvæmt yfirlitinu. 

Öryggissjónarmið leiddu til hækkunar

Í svari ráðuneytisins segir að aukinn kostnaður skýrist meðal annars af því að viðgerðir og endurnýjun lagna hafi verið erfiðari og kostnaðarsamari en gert hafði verið ráð fyrir. Verktími hafi einnig verið skammur, meðal annars vegna öryggissjónarmiða Ríkislögreglustjóra um búsetu forseta. Það hafi haft áhrif til hækkunar. 

„Við upphaf framkvæmda kom svo í ljós að neysluvatnslagnir voru mjög illa farnar og þurfti að ráðast í viðgerðir, hreinsun og útskiptingu lagna,“ segir í skriflegu svari forsætisráðuneytisins til Heimildarinnar.

„Þá var húsnæðið aðlagað vegna breyttra fjölskylduaðstæðna og ráðist í nauðsynlegar viðgerðir og viðhald innanhúss. Innréttingar voru komnar á tíma og var ákveðið að ráðast í allsherjar endurnýjun á þeim samhliða framkvæmdum, en eldhúsinnrétting var endurnýjuð ásamt innréttingum á salernum og baðherbergjum og fataskápar settir upp.“

Kjósa
25
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kristín R. Magnúsdóttir skrifaði
    Var ekki hægt að spara sumt af þessu, t.d. eldunartækin? Varla hefur fyrrverandi forsetafjölskylda, notað prímus til að elda á.
    2
  • Guðjón Sigurðsson skrifaði
    Skýrist að mestu af uppsafnaðri viðhaldsþörf og ég efast um að Halla hafi komið nálægt þessu. Arkitekt, innanhússarkitekt, verkfræðingar og svo framvegis. Þætti vænt um að fá upplýsingar á kostnað við flutninga eins sendiherra heim og annars út, hringekjudæmi? Svona til samanburðar.
    -1
  • Sveinn Ingólfsson skrifaði
    Hvernig í ósköpunum getur það kostað 5.700.000 kr að flytja búslóð milli húsa? Hér hefur einhver matað krókinn. (Skemmtilegt orðatiltæki að matað krókinn.) Mér þætti það mikið þó það kostaði tíu sinnum minna, 570.000 kr. Hér er eitthvað vafasamt á ferðinni. Ég óska eftir nánari skýringum á þessu. Mér þykir líklegt að aðrir liðir séu óþarflega dýri en þessi liður sker sig úr. Það er gamla saga að það sé allt í lagi að svindla á ríkinu.
    6
  • Ingibjörg Ottesen skrifaði
    Hvaða dómadags aumingjar unnu þetta verk? Spilling.is
    3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
1
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
3
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
1
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
2
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Grein um hópnauðgun byggð á Facebookfærslu: Athugaði „hvort þetta væri alvöru manneskja“
3
Fréttir

Grein um hópnauðg­un byggð á Face­book­færslu: At­hug­aði „hvort þetta væri al­vöru mann­eskja“

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir, rit­stjóri Frétt­in.is, stend­ur við grein um hópnauðg­un hæl­is­leit­enda og stað­fest­ir að grunn­ur­inn að grein­inni sé Face­book-færsla sem kona birti um helg­ina. Önn­ur kona er merkt í færsl­unni – hún teng­ist mál­inu ekki neitt en hef­ur heyrt í fólki sem tel­ur að hún hafi orð­ið fyr­ir hópnauðg­un.
Taxý Hönter bannaður á leigubílastæðinu:  „Þeir lugu upp á mig rasisma“
5
Fréttir

Taxý Hön­ter bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu: „Þeir lugu upp á mig ras­isma“

Með­al þeirra leigu­bíl­stjóra sem hef­ur ver­ið mein­að­ur að­gang­ur að leigu­bíla­stæð­inu á Kefla­vík­ur­flug­velli er Frið­rik Ein­ars­son eða Taxý Hön­ter. Hann seg­ir ástæð­una vera upp­logn­ar kvart­an­ir, með­al ann­ars um að hann sé ras­isti. Karim Ask­ari, leigu­bíl­stjóri og fram­kvæmda­stjóri Stofn­un­ar múl­isma á Ís­landi, seg­ir Frið­rik hafa áreitt sig og aðra bíl­stjóra.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
5
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
6
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár