Spurningaþraut Illuga 14. febrúar 2025: Hvaða fiskur hefur svo skrýtinn haus? – og 16 aðrar spurningar

Spurningaþraut Illuga 14. febrúar 2025: Hvaða fiskur hefur svo skrýtinn haus? – og 16 aðrar spurningar
Fyrri myndaspurning: Hvers konar fiskur hefur svo skrýtinn haus?
Seinni myndaspurning:Hér er maður nokkur á barnsaldri. Hver er þetta?
  1. Þar sem í dag mun vera dagur elskenda snúast almennu spurningarnar um elskendur. Hvaða mús er skotin í Mikka Mús?
  2. Hver varð skotin í Vronsky greifa sem endaði með ósköpum?
  3. Diego Rivera hét mexíkóskur listmálari sem átti í stormasömu ástarsambandi við annan listamann. Hver var það?
  4. Sá listamaður átti líka, að sögn, í ástarsambandi við einn af frægustu stjórnmálamönnum heims á fyrri hluta 20. aldar en sá var þá landflótta. Hver var þá stjórnmálamaðurinn?
  5. Hver var fyrsti valdamaður í heimi – forseti eða forsætisráðherra – sem var opinberlega í samkynhneigðu hjónabandi við valdatökuna?
  6. Árið 1936 sagði konungur einn af sér af því hann fékk ekki að kvænast konunni er hann unni. Hvað hét kóngurinn?
  7. Litla hafmeyjan Ariel í teiknimynd Disneys endar á því að giftast prinsinum sínum. Hvað heitir hann?
  8. Hera hét hún, kvenskörungur mikill en mátti eiga við …
Kjósa
25
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
5
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Aðstoð Brynjars við Jón átti þátt í yfirburðahæfi
3
Fréttir

Að­stoð Brynj­ars við Jón átti þátt í yf­ir­burða­hæfi

Hæfn­is­nefnd­in sem komst að nið­ur­stöðu um að Brynj­ar Ní­els­son vara­þing­mað­ur væri hæf­ast­ur til að verða dóm­ari við Hér­aðs­dóm Reykja­vík­ur horfði sér­stak­lega til starfa hans sem póli­tísks að­stoð­ar­manns Jóns Gunn­ars­son­ar í dóms­mála­ráðu­neyt­inu. Meiri­hluti um­sækj­enda dró um­sókn­ina til baka eft­ir að þeir voru upp­lýst­ir um hverj­ir aðr­ir sóttu um.
Svona græddu allir bankarnir milljarða
6
Greining

Svona græddu all­ir bank­arn­ir millj­arða

Ís­lensku við­skipta­bank­arn­ir fjór­ir, Lands­banki, Ís­lands­banki, Ari­on banki og Kvika, græddu sama­lagt 96 millj­arða króna. All­ir hafa þeir skil­að upp­gjöri og vilja stjórn­ir þeirra greiða eig­end­um sín­um meira en 50 millj­arða króna í arð. Ís­lenska rík­ið og líf­eyr­is­sjóð­ir eru lang­stærstu eig­end­ur ís­lenska banka­kerf­is­ins og mega því vænta stærsta hluta arðs­ins.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu