Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Spurningaþraut Illuga 14. febrúar 2025: Hvaða fiskur hefur svo skrýtinn haus? – og 16 aðrar spurningar

Spurningaþraut Illuga 14. febrúar 2025: Hvaða fiskur hefur svo skrýtinn haus? – og 16 aðrar spurningar
Fyrri myndaspurning: Hvers konar fiskur hefur svo skrýtinn haus?
Seinni myndaspurning:Hér er maður nokkur á barnsaldri. Hver er þetta?
  1. Þar sem í dag mun vera dagur elskenda snúast almennu spurningarnar um elskendur. Hvaða mús er skotin í Mikka Mús?
  2. Hver varð skotin í Vronsky greifa sem endaði með ósköpum?
  3. Diego Rivera hét mexíkóskur listmálari sem átti í stormasömu ástarsambandi við annan listamann. Hver var það?
  4. Sá listamaður átti líka, að sögn, í ástarsambandi við einn af frægustu stjórnmálamönnum heims á fyrri hluta 20. aldar en sá var þá landflótta. Hver var þá stjórnmálamaðurinn?
  5. Hver var fyrsti valdamaður í heimi – forseti eða forsætisráðherra – sem var opinberlega í samkynhneigðu hjónabandi við valdatökuna?
  6. Árið 1936 sagði konungur einn af sér af því hann fékk ekki að kvænast konunni er hann unni. Hvað hét kóngurinn?
  7. Litla hafmeyjan Ariel í teiknimynd Disneys endar á því að giftast prinsinum sínum. Hvað heitir hann?
  8. Hera hét hún, kvenskörungur mikill en mátti eiga við …
Kjósa
28
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Óbærilega vitskert að veita friðarverðlaun Nóbels til Machado“
6
Stjórnmál

„Óbæri­lega vit­skert að veita frið­ar­verð­laun Nó­bels til Machado“

Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­Leaks, seg­ir Nó­bels­nefnd­ina skapa rétt­læt­ingu fyr­ir inn­rás Banda­ríkj­anna í Venesúela með því að veita María Cor­ina Machado, „klapp­stýru yf­ir­vof­andi loft­árása“, frið­ar­verð­laun. Ju­li­an Assange, stofn­andi Wiki­Leaks, hef­ur kraf­ist þess að sænska lög­regl­an frysti greiðsl­ur til Machado.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár