Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Raunveruleikinn krefjist málamiðlana

Ólaf­ur Þ. Harð­ar­son seg­ir gott sam­ræmi á milli þing­mála­skrár rík­is­stjórn­ar­inn­ar og áherslu­mála fyr­ir kosn­ing­ar hjá þeim flokk­um sem hana mynda. Út­færsla þing­mál­anna eigi þó eft­ir að koma í ljós og reikna megi með átök­um á Al­þingi um mörg þeirra.

Raunveruleikinn krefjist málamiðlana
Samstíga Formenn ríkisstjórnarflokkanna, þær Þorgerður Katrín, Kristrún og Inga, virðast vera nokkuð samstíga þegar kemur að málefnum. Mynd: Golli

„Almennt talað sýnist mér bara vera eðlilegt og frekar gott samræmi þarna á milli,“ segir Ólafur Þ. Harðarson, prófessor emeritus við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, um hvernig áherslumál ríkisstjórnarflokkanna birtast í þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar. „Oft er mun meira samræmi þarna á milli, almennt séð, en gagnrýnendur halda fram því þeir líta bara á einstök mál sem er ofureinföldun,“ segir hann. 

Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra sagði nýverið að hún hafi fundað með öllum ráðherrum til að stilla upp sterkri þingmálaskrá, en þar kom einnig fram að stjórnarflokkarnir haldi reglulega sameiginlega þingflokksfundi. 

„Þetta er nýjung

Ólafur segir það athyglisvert að allir þrír þingflokkarnir – þingflokkar Samfylkingar, Flokks fólksins og Viðreisnar, fundi sameiginlega. „Þetta er nýjung. Ég man ekki eftir að það hafi gerst með þessum hætti áður á Íslandi. Vafalaust er þetta til að þjappa hópnum saman,“ segir hann og bendir á að vissulega hafi þetta tíðkast …

Kjósa
34
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • MS
    Michael Schulz skrifaði
    What does that mean "Iceland's sovereignty"? Or, for that matter, what does "sovereignty" stand for in general, e.g. in times of climate change, pandemics, plastic pollution of oceans, economic dependency on (export of) tourism, dependency on commercial imports, NATO membership, etc.? Isn't it rather all about autonomy and interdependence?
    0
  • Helga Óskarsdóttir skrifaði
    Góð samantekt um raunveruleikann, án pólitískra níða.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár