Raunveruleikinn krefjist málamiðlana

Ólaf­ur Þ. Harð­ar­son seg­ir gott sam­ræmi á milli þing­mála­skrár rík­is­stjórn­ar­inn­ar og áherslu­mála fyr­ir kosn­ing­ar hjá þeim flokk­um sem hana mynda. Út­færsla þing­mál­anna eigi þó eft­ir að koma í ljós og reikna megi með átök­um á Al­þingi um mörg þeirra.

Raunveruleikinn krefjist málamiðlana
Samstíga Formenn ríkisstjórnarflokkanna, þær Þorgerður Katrín, Kristrún og Inga, virðast vera nokkuð samstíga þegar kemur að málefnum. Mynd: Golli

„Almennt talað sýnist mér bara vera eðlilegt og frekar gott samræmi þarna á milli,“ segir Ólafur Þ. Harðarson, prófessor emeritus við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, um hvernig áherslumál ríkisstjórnarflokkanna birtast í þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar. „Oft er mun meira samræmi þarna á milli, almennt séð, en gagnrýnendur halda fram því þeir líta bara á einstök mál sem er ofureinföldun,“ segir hann. 

Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra sagði nýverið að hún hafi fundað með öllum ráðherrum til að stilla upp sterkri þingmálaskrá, en þar kom einnig fram að stjórnarflokkarnir haldi reglulega sameiginlega þingflokksfundi. 

„Þetta er nýjung

Ólafur segir það athyglisvert að allir þrír þingflokkarnir – þingflokkar Samfylkingar, Flokks fólksins og Viðreisnar, fundi sameiginlega. „Þetta er nýjung. Ég man ekki eftir að það hafi gerst með þessum hætti áður á Íslandi. Vafalaust er þetta til að þjappa hópnum saman,“ segir hann og bendir á að vissulega hafi þetta tíðkast …

Kjósa
34
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • MS
    Michael Schulz skrifaði
    What does that mean "Iceland's sovereignty"? Or, for that matter, what does "sovereignty" stand for in general, e.g. in times of climate change, pandemics, plastic pollution of oceans, economic dependency on (export of) tourism, dependency on commercial imports, NATO membership, etc.? Isn't it rather all about autonomy and interdependence?
    0
  • Helga Óskarsdóttir skrifaði
    Góð samantekt um raunveruleikann, án pólitískra níða.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár