Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

Raunveruleikinn krefjist málamiðlana

Ólaf­ur Þ. Harð­ar­son seg­ir gott sam­ræmi á milli þing­mála­skrár rík­is­stjórn­ar­inn­ar og áherslu­mála fyr­ir kosn­ing­ar hjá þeim flokk­um sem hana mynda. Út­færsla þing­mál­anna eigi þó eft­ir að koma í ljós og reikna megi með átök­um á Al­þingi um mörg þeirra.

Raunveruleikinn krefjist málamiðlana
Samstíga Formenn ríkisstjórnarflokkanna, þær Þorgerður Katrín, Kristrún og Inga, virðast vera nokkuð samstíga þegar kemur að málefnum. Mynd: Golli

„Almennt talað sýnist mér bara vera eðlilegt og frekar gott samræmi þarna á milli,“ segir Ólafur Þ. Harðarson, prófessor emeritus við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, um hvernig áherslumál ríkisstjórnarflokkanna birtast í þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar. „Oft er mun meira samræmi þarna á milli, almennt séð, en gagnrýnendur halda fram því þeir líta bara á einstök mál sem er ofureinföldun,“ segir hann. 

Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra sagði nýverið að hún hafi fundað með öllum ráðherrum til að stilla upp sterkri þingmálaskrá, en þar kom einnig fram að stjórnarflokkarnir haldi reglulega sameiginlega þingflokksfundi. 

„Þetta er nýjung

Ólafur segir það athyglisvert að allir þrír þingflokkarnir – þingflokkar Samfylkingar, Flokks fólksins og Viðreisnar, fundi sameiginlega. „Þetta er nýjung. Ég man ekki eftir að það hafi gerst með þessum hætti áður á Íslandi. Vafalaust er þetta til að þjappa hópnum saman,“ segir hann og bendir á að vissulega hafi þetta tíðkast …

Kjósa
34
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • MS
    Michael Schulz skrifaði
    What does that mean "Iceland's sovereignty"? Or, for that matter, what does "sovereignty" stand for in general, e.g. in times of climate change, pandemics, plastic pollution of oceans, economic dependency on (export of) tourism, dependency on commercial imports, NATO membership, etc.? Isn't it rather all about autonomy and interdependence?
    0
  • Helga Óskarsdóttir skrifaði
    Góð samantekt um raunveruleikann, án pólitískra níða.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
1
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
4
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár