Raunveruleikinn krefjist málamiðlana

Ólaf­ur Þ. Harð­ar­son seg­ir gott sam­ræmi á milli þing­mála­skrár rík­is­stjórn­ar­inn­ar og áherslu­mála fyr­ir kosn­ing­ar hjá þeim flokk­um sem hana mynda. Út­færsla þing­mál­anna eigi þó eft­ir að koma í ljós og reikna megi með átök­um á Al­þingi um mörg þeirra.

Raunveruleikinn krefjist málamiðlana
Samstíga Formenn ríkisstjórnarflokkanna, þær Þorgerður Katrín, Kristrún og Inga, virðast vera nokkuð samstíga þegar kemur að málefnum. Mynd: Golli

„Almennt talað sýnist mér bara vera eðlilegt og frekar gott samræmi þarna á milli,“ segir Ólafur Þ. Harðarson, prófessor emeritus við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, um hvernig áherslumál ríkisstjórnarflokkanna birtast í þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar. „Oft er mun meira samræmi þarna á milli, almennt séð, en gagnrýnendur halda fram því þeir líta bara á einstök mál sem er ofureinföldun,“ segir hann. 

Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra sagði nýverið að hún hafi fundað með öllum ráðherrum til að stilla upp sterkri þingmálaskrá, en þar kom einnig fram að stjórnarflokkarnir haldi reglulega sameiginlega þingflokksfundi. 

„Þetta er nýjung

Ólafur segir það athyglisvert að allir þrír þingflokkarnir – þingflokkar Samfylkingar, Flokks fólksins og Viðreisnar, fundi sameiginlega. „Þetta er nýjung. Ég man ekki eftir að það hafi gerst með þessum hætti áður á Íslandi. Vafalaust er þetta til að þjappa hópnum saman,“ segir hann og bendir á að vissulega hafi þetta tíðkast …

Kjósa
30
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Helga Óskarsdóttir skrifaði
    Góð samantekt um raunveruleikann, án pólitískra níða.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Stefnuræða forsætisráðherra: „Hvar annars staðar en á Íslandi gæti þetta gerst?“
5
Fréttir

Stefnuræða for­sæt­is­ráð­herra: „Hvar ann­ars stað­ar en á Ís­landi gæti þetta gerst?“

Kristrún Frosta­dótt­ir jós sam­starfs­kon­ur sín­ar lofi í stefnuræðu for­sæt­is­ráð­herra og sagði að burt­séð frá póli­tísk­um skoð­un­um mætt­um við öll vera stolt af Ingu Sæ­land. Hún minnt­ist einnig Ólaf­ar Töru Harð­ar­dótt­ur sem var jarð­sung­in í dag og hét því að bæta rétt­ar­kerf­ið fyr­ir brota­þola of­beld­is.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
2
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár