Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

Forgangsmál kosninganna sem komust á vorþingið

Í þing­mála­skrá vors­ins hafa rat­að ým­is kosn­ingalof­orð rík­is­stjórn­ar­flokk­anna. Þar má til dæm­is nefna jóla­ein­greiðsl­ur Flokks fólks­ins, hug­mynd­ir Sam­fylk­ing­ar­inn­ar um orku­öfl­un og græn gjöld Við­reisn­ar.

Forgangsmál kosninganna sem komust á vorþingið
Áherslurnar Stjórn á Airbnb, innleiðing kílómetragjalds, breyting veiðigjalda og jólabónusar til örorku- og ellilífeyrisþega eru meðal þeirra aðgerða sem ríkisstjórnin hyggst hrinda í framkvæmd á vorþingi. Þetta kom fram þegar formenn ríkisstjórnarflokkanna kynntu þingmálaskrána. Mynd: Golli

Ríkisstjórnarflokkarnir þrír opinberuðu nokkuð misyfirgripsmikil forgangsmál í aðdraganda alþingiskosninganna 30. nóvember síðastliðinn. Samfylkingin kynnti ítarlegar áætlanir fyrir næstu ríkisstjórn á nokkuð afmörkuðum málefnasviðum en Viðreisn og Flokkur fólksins birtu stefnur sínar í ýmsum málum. Hér verður farið yfir fullyrðingar ríkisstjórnarflokkanna sem rötuðu alveg eða að hluta til inn á fyrstu þingmálaskrá nýrrar ríkisstjórnar. 

Á þingmálaskránni, aðgerðaáætlun fyrir fyrstu 100 daga ríkissstjórnarinnar, eru 114 þingmál. Í skjalinu sem lagt er fram eru málin listuð upp á tuttugu blaðsíðum. Þetta eru bæði frumvörp, þingsályktunartillögur og skýrslur. Sum málin eru útfærð nánar á einhvern hátt en öðrum lýst almennt, svo sem að breytingar verði á ákvæðum tiltekinna laga og það ekki skýrt frekar. Þá er hluti málanna endurfluttur frá fyrri þingum. Þingmálaskráin á síðan aðeins við það þing sem var sett þann 4. febrúar, vetrar- og vorþingið 2025. Þannig verður ný þingmálaskrá lögð fyrir þegar Alþingi kemur saman í haust. 

Efnahagsmálin: Stöðugleiki 

Samfylkingin …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár