Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Forgangsmál kosninganna sem komust á vorþingið

Í þing­mála­skrá vors­ins hafa rat­að ým­is kosn­ingalof­orð rík­is­stjórn­ar­flokk­anna. Þar má til dæm­is nefna jóla­ein­greiðsl­ur Flokks fólks­ins, hug­mynd­ir Sam­fylk­ing­ar­inn­ar um orku­öfl­un og græn gjöld Við­reisn­ar.

Forgangsmál kosninganna sem komust á vorþingið
Áherslurnar Stjórn á Airbnb, innleiðing kílómetragjalds, breyting veiðigjalda og jólabónusar til örorku- og ellilífeyrisþega eru meðal þeirra aðgerða sem ríkisstjórnin hyggst hrinda í framkvæmd á vorþingi. Þetta kom fram þegar formenn ríkisstjórnarflokkanna kynntu þingmálaskrána. Mynd: Golli

Ríkisstjórnarflokkarnir þrír opinberuðu nokkuð misyfirgripsmikil forgangsmál í aðdraganda alþingiskosninganna 30. nóvember síðastliðinn. Samfylkingin kynnti ítarlegar áætlanir fyrir næstu ríkisstjórn á nokkuð afmörkuðum málefnasviðum en Viðreisn og Flokkur fólksins birtu stefnur sínar í ýmsum málum. Hér verður farið yfir fullyrðingar ríkisstjórnarflokkanna sem rötuðu alveg eða að hluta til inn á fyrstu þingmálaskrá nýrrar ríkisstjórnar. 

Á þingmálaskránni, aðgerðaáætlun fyrir fyrstu 100 daga ríkissstjórnarinnar, eru 114 þingmál. Í skjalinu sem lagt er fram eru málin listuð upp á tuttugu blaðsíðum. Þetta eru bæði frumvörp, þingsályktunartillögur og skýrslur. Sum málin eru útfærð nánar á einhvern hátt en öðrum lýst almennt, svo sem að breytingar verði á ákvæðum tiltekinna laga og það ekki skýrt frekar. Þá er hluti málanna endurfluttur frá fyrri þingum. Þingmálaskráin á síðan aðeins við það þing sem var sett þann 4. febrúar, vetrar- og vorþingið 2025. Þannig verður ný þingmálaskrá lögð fyrir þegar Alþingi kemur saman í haust. 

Efnahagsmálin: Stöðugleiki 

Samfylkingin …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Konum fjölgar sem óttast um líf sitt
5
Úttekt

Kon­um fjölg­ar sem ótt­ast um líf sitt

Úr­ræða­leysi rík­ir hér á landi gagn­vart því að tryggja ör­yggi kvenna á heim­il­um sín­um og stjórn­völd draga lapp­irn­ar, seg­ir Linda Dröfn Gunn­ars­dótt­ir, fram­kvæmda­stýra Kvenna­at­hvarfs­ins, sem var á lista BBC yf­ir 100 áhrifa­mestu kon­ur í heimi. Kon­um sem leita í at­hvarf­ið hef­ur fjölg­að. Oft gera þær lít­ið úr of­beld­inu og áfell­ast sig, en lýsa síð­an hryll­ingi inni á heim­il­inu. „Sjálfs­ásök­un­in sit­ur oft lengst í þeim.“
Leitar að framtíðarstarfsfólki á leikskóla:  „Við erum alltaf að gefa afslátt“
6
ViðtalÍ leikskóla er álag

Leit­ar að fram­tíð­ar­starfs­fólki á leik­skóla: „Við er­um alltaf að gefa af­slátt“

Hall­dóra Guð­munds­dótt­ir, leik­skóla­stjóri á Drafnar­steini, seg­ir það enga töfra­lausn að for­eldr­ar ráði sig tíma­bund­ið til starfa á leik­skól­um til að tryggja börn­um sín­um leik­skóla­pláss. Þetta sé hins veg­ar úr­ræði sem hafi ver­ið lengi til stað­ar en hef­ur færst í auk­ana síð­ustu ár. Far­fugl­arn­ir mega ekki verða fleiri en stað­fugl­arn­ir.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár