Þessi grein birtist fyrir rúmlega 8 mánuðum.

Forgangsmál kosninganna sem komust á vorþingið

Í þing­mála­skrá vors­ins hafa rat­að ým­is kosn­ingalof­orð rík­is­stjórn­ar­flokk­anna. Þar má til dæm­is nefna jóla­ein­greiðsl­ur Flokks fólks­ins, hug­mynd­ir Sam­fylk­ing­ar­inn­ar um orku­öfl­un og græn gjöld Við­reisn­ar.

Forgangsmál kosninganna sem komust á vorþingið
Áherslurnar Stjórn á Airbnb, innleiðing kílómetragjalds, breyting veiðigjalda og jólabónusar til örorku- og ellilífeyrisþega eru meðal þeirra aðgerða sem ríkisstjórnin hyggst hrinda í framkvæmd á vorþingi. Þetta kom fram þegar formenn ríkisstjórnarflokkanna kynntu þingmálaskrána. Mynd: Golli

Ríkisstjórnarflokkarnir þrír opinberuðu nokkuð misyfirgripsmikil forgangsmál í aðdraganda alþingiskosninganna 30. nóvember síðastliðinn. Samfylkingin kynnti ítarlegar áætlanir fyrir næstu ríkisstjórn á nokkuð afmörkuðum málefnasviðum en Viðreisn og Flokkur fólksins birtu stefnur sínar í ýmsum málum. Hér verður farið yfir fullyrðingar ríkisstjórnarflokkanna sem rötuðu alveg eða að hluta til inn á fyrstu þingmálaskrá nýrrar ríkisstjórnar. 

Á þingmálaskránni, aðgerðaáætlun fyrir fyrstu 100 daga ríkissstjórnarinnar, eru 114 þingmál. Í skjalinu sem lagt er fram eru málin listuð upp á tuttugu blaðsíðum. Þetta eru bæði frumvörp, þingsályktunartillögur og skýrslur. Sum málin eru útfærð nánar á einhvern hátt en öðrum lýst almennt, svo sem að breytingar verði á ákvæðum tiltekinna laga og það ekki skýrt frekar. Þá er hluti málanna endurfluttur frá fyrri þingum. Þingmálaskráin á síðan aðeins við það þing sem var sett þann 4. febrúar, vetrar- og vorþingið 2025. Þannig verður ný þingmálaskrá lögð fyrir þegar Alþingi kemur saman í haust. 

Efnahagsmálin: Stöðugleiki 

Samfylkingin …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár