Hagnaður Festis eykst og eigendur eiga von á 1,4 milljarða arði

Festi, sem er móð­ur­fé­lag Krón­unn­ar, N1 og fleiri versl­ana, skil­aði já­kvæðri af­komu upp á 6,4 millj­arða króna. Stærst­ur hluti þess er hagn­að­ur af rekstri fyr­ir­tækja í sam­stæð­unni. Stjórn Fest­is legg­ur til að greidd­ur verði 1,4 millj­arða arð­ur til eig­enda.

Hagnaður Festis eykst og eigendur eiga von á 1,4 milljarða arði
Þakkar viðskiptavinum Ásta Fjeldsted, forstjóri Festis, segir í tilkynningu vegna uppgjörsins að hún sé stolt af árangri síðasta árs, sem sé fyrst og fremst tryggum viðskiptavinum og einstöku starfsfólki að þakka. Mynd: Festi

Festi, sem á og rekur Krónuna, Lyfju, Elko og N1 auk fleiri fyrirtækja, hagnaðist um rúma fjóra milljarða króna á síðasta ári. Stjórn félagsins vill greiða eigendum 1,4 milljarða króna í arð út úr rekstrinum. Stærstu eigendur Festis eru lífeyrissjóðir. 

Í nýbirtum ársreikningi Festis kemur fram að til viðbótar við þennan fjögurra milljarða hagnað hafi virði fasteigna í eigu félagsins aukist um 2,4 milljarða króna. Heildarafkoman er því jákvæð um rúmlega 6,4 milljarða á síðasta ári.

Krónan verðmætust

Hagnaður ársins er 16,9 prósentum hærri en árið áður og segir í ársreikningi að það sé helst vegna dagvöru- og eldsneytishluta samstæðunnar. Það eru tekjur úr fyrirtækjunum Krónunni og N1, sem selja neytendum matvöru og bensín og dísilolíu.

Framlegð samstæðunnar hækkaði duglega á milli ára, sem að stórum hluta skýrist vegna innkomu Lyfju á miðju síðasta ári. Framlegðarhlutfall, sem segir hversu stór hluti af tekjum er …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu