Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Hart barist um Gunnarshólma

Meiri­hluti bæj­ar­stjórn­ar Kópa­vogs sak­ar minni­hlut­ann um van­þekk­ingu á skipu­lags­mál­um eft­ir að ósk­að var eft­ir fleiri um­sögn­um um upp­bygg­ingu á Gunn­ars­hólma, öðr­um en þeim sem hags­muna­að­il­ar hafa út­veg­að fyr­ir bæj­ar­stjórn.

Hart barist um Gunnarshólma
Theódóra S. Þorsteinsdóttir er bæjarfulltrúi Viðreisnar. Mynd: Heiða Helgadóttir

Meirihluti skipulags- og umhverfisráðs Kópavogsbæjar neitaði að afla fleiri umsagna en þeirra sem hagsmunaaðilar hafa þegar lagt til við uppbyggingu á Gunnarshólma, sem er byggingarþróunarsvæði fyrir um fimm þúsund íbúðir fyrir aldraða, eða svokallaður lífsgæðakjarni.

Byggðin yrði á vatnsverndarsvæði höfuðborgarsvæðisins, miðja vegu milli Sandskeiðs og Rauðavatns, verði hún samþykkt. Því verður málið að fara til svæðisskipulagsnefndar þar sem byggingarland er ekki á aðalskipulagi og önnur sveitarfélög þurfa að koma að ákvarðanatökunni, eigi að breyta því.

Einhliða gögn

Bæjarfulltrúar Kópavogs bókuðu á víxl í skipulags- og umhverfisráði í lok janúar þegar málið var tekið fyrir. Þá sakaði meirihlutinn meðlimi minnihlutans um skort á þekkingu á skipulagsferlinu og að nálgun þeirra ylli þeim vonbrigðum.

„Við erum bara með einhliða gögn frá hagsmunaaðilum. Auðvitað viljum við heyra önnur sjónarmið áður en lengra er haldið,“ segir Theódóra S. Þorsteinsdóttir, bæjarfulltrúi Viðreisnar, í samtali við Heimildina. Minnihlutinn óskaði eftir umsögnum frá Veðurstofunni vegna mögulegrar náttúruvár, …

Kjósa
33
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Sigvaldi Einarsson skrifaði
    Go Tedda go.....almannahagsmunir umfram sérhagsmuni.
    0
  • Ólöf Þorvaldsdóttir skrifaði
    Óviðunandi og gerræðisleg vinnubrögð meirihlutans. Ekki í fyrsta sinn sem utanaðkomandi "hagaðilar" ráða ferðinni í skipulagsmálum bæjarins.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
1
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
5
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ar­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Skyndiréttur með samviskubiti
6
GagnrýniTál

Skyndirétt­ur með sam­visku­biti

Tál er 29. bók­in sem Arn­ald­ur Ind­riða­son gef­ur út á 29 ár­um. Geri aðr­ir bet­ur. Bæk­urn­ar hans hafa selst í bíl­förm­um úti um all­an heim og Arn­ald­ur ver­ið stjarn­an á toppi ís­lenska jóla­bóka­flóðs­ins frá því fyrstu bæk­urn­ar um Er­lend og fé­laga komu út. Það er erfitt að halda uppi gæð­um þeg­ar af­köst­in eru svona mik­il – en jafn­vel miðl­ungs­bók eft­ir...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár