Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Hart barist um Gunnarshólma

Meiri­hluti bæj­ar­stjórn­ar Kópa­vogs sak­ar minni­hlut­ann um van­þekk­ingu á skipu­lags­mál­um eft­ir að ósk­að var eft­ir fleiri um­sögn­um um upp­bygg­ingu á Gunn­ars­hólma, öðr­um en þeim sem hags­muna­að­il­ar hafa út­veg­að fyr­ir bæj­ar­stjórn.

Hart barist um Gunnarshólma
Theódóra S. Þorsteinsdóttir er bæjarfulltrúi Viðreisnar. Mynd: Heiða Helgadóttir

Meirihluti skipulags- og umhverfisráðs Kópavogsbæjar neitaði að afla fleiri umsagna en þeirra sem hagsmunaaðilar hafa þegar lagt til við uppbyggingu á Gunnarshólma, sem er byggingarþróunarsvæði fyrir um fimm þúsund íbúðir fyrir aldraða, eða svokallaður lífsgæðakjarni.

Byggðin yrði á vatnsverndarsvæði höfuðborgarsvæðisins, miðja vegu milli Sandskeiðs og Rauðavatns, verði hún samþykkt. Því verður málið að fara til svæðisskipulagsnefndar þar sem byggingarland er ekki á aðalskipulagi og önnur sveitarfélög þurfa að koma að ákvarðanatökunni, eigi að breyta því.

Einhliða gögn

Bæjarfulltrúar Kópavogs bókuðu á víxl í skipulags- og umhverfisráði í lok janúar þegar málið var tekið fyrir. Þá sakaði meirihlutinn meðlimi minnihlutans um skort á þekkingu á skipulagsferlinu og að nálgun þeirra ylli þeim vonbrigðum.

„Við erum bara með einhliða gögn frá hagsmunaaðilum. Auðvitað viljum við heyra önnur sjónarmið áður en lengra er haldið,“ segir Theódóra S. Þorsteinsdóttir, bæjarfulltrúi Viðreisnar, í samtali við Heimildina. Minnihlutinn óskaði eftir umsögnum frá Veðurstofunni vegna mögulegrar náttúruvár, …

Kjósa
33
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Sigvaldi Einarsson skrifaði
    Go Tedda go.....almannahagsmunir umfram sérhagsmuni.
    0
  • Ólöf Þorvaldsdóttir skrifaði
    Óviðunandi og gerræðisleg vinnubrögð meirihlutans. Ekki í fyrsta sinn sem utanaðkomandi "hagaðilar" ráða ferðinni í skipulagsmálum bæjarins.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mæðgur á vaktinni
2
Á vettvangi

Mæðg­ur á vakt­inni

Mæðg­urn­ar Júlí­ana og Hrafn­hild­ur eru báð­ar hjúkr­un­ar­fræð­ing­ar og vinna oft sam­an á vökt­um á bráða­mót­tök­unni. Á leið­inni heim eft­ir erf­iða vakt náð þær oft góðu spjalli sem verð­ur góð viðr­un. Starfs­fólk bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um á það til að líkja starfs­hópn­um við fjöl­skyldu, en þar starfa líka fjöl­skyld­ur og nán­ir að­stand­end­ur sam­an.
Breytingar á veiðigjöldum lagðar fram
6
Fréttir

Breyt­ing­ar á veiði­gjöld­um lagð­ar fram

Frum­varp um breyt­ing­ar á veiði­gjöld­um hef­ur ver­ið lagt fram í sam­ráðs­gátt. Hanna Katrín Frið­riks­son at­vinnu­vega­ráð­herra kall­ar breyt­ing­arn­ar „leið­rétt­ingu“ sem koma eigi til móts við ákall þjóð­ar­inn­ar um eðli­legt gjald úr­gerð­ar­fyr­ir­tækja af auð­lind­inni. Mið­að við raun­veru­legt afla­verð­mæti hefðu veiði­gjöld getað ver­ið um tíu millj­örð­um hærri í fyrra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
5
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
5
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu