Allt að 60 prósenta tekjusamdráttur á Hlemmi

Fram­kvæmd­ir við Hlemm hafa að sögn full­trúa Sjálf­stæð­is­flokks í skipu­lags­ráði borg­ar­inn­ar sett rekst­ur veit­inga­staða í mat­höll­inni í þunga stöðu. Lagt er til að borg­in geri bet­ur í að tryggja að­gengi að mat­höll­inni frá öll­um hlið­um og að leigu­gjöld verði gef­in eft­ir.

Allt að 60 prósenta tekjusamdráttur á Hlemmi
Hlemmur Frá framkvæmdum við endurnýjað Hlemmtorg. Svæðið á að fá mikla andlitslyftingu. Mynd: Golli

Framkvæmdir við Hlemm hafa haft skaðleg áhrif á veitingamenn í mathöllinni sem þar stendur og hefur velta veitingastaða þar dregist saman um allt að 60 prósent, samkvæmt því sem fram kemur í greinargerð með tillögu fulltrúa Sjálfstæðisflokks í umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkurborgar.

Í tillögunni, sem kom fram á fundi ráðsins á miðvikudag, er lagt til að aðkoman að Hlemmi verði bætt þegar í stað og að borgin beiti sér fyrir eftirgjöf leigugjalda, til að létta róður veitingamanna, sem sumir hafi þurft að segja upp starfsfólki og safnað skuldum vegna framkvæmda á svæðinu. 

Framkvæmdir við nýtt og endurbætt Hlemmtorg hafa staðið yfir um nokkurt skeið og núna upp á hið síðasta hafa framkvæmdirnar verið austan við mathöllina. Strætisvagnar hafa ekki gengið um svæðið, sem hefur verið sundurgrafið við gatnamót Laugavegs og Rauðarárstígs og nokkuð óárennilegt yfirferðar fyrir bæði gangandi og hjólandi vegfarendur.

Sérstök skilti hafa verið sett upp í grenndinni til …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár