Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

Allt að 60 prósenta tekjusamdráttur á Hlemmi

Fram­kvæmd­ir við Hlemm hafa að sögn full­trúa Sjálf­stæð­is­flokks í skipu­lags­ráði borg­ar­inn­ar sett rekst­ur veit­inga­staða í mat­höll­inni í þunga stöðu. Lagt er til að borg­in geri bet­ur í að tryggja að­gengi að mat­höll­inni frá öll­um hlið­um og að leigu­gjöld verði gef­in eft­ir.

Allt að 60 prósenta tekjusamdráttur á Hlemmi
Hlemmur Frá framkvæmdum við endurnýjað Hlemmtorg. Svæðið á að fá mikla andlitslyftingu. Mynd: Golli

Framkvæmdir við Hlemm hafa haft skaðleg áhrif á veitingamenn í mathöllinni sem þar stendur og hefur velta veitingastaða þar dregist saman um allt að 60 prósent, samkvæmt því sem fram kemur í greinargerð með tillögu fulltrúa Sjálfstæðisflokks í umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkurborgar.

Í tillögunni, sem kom fram á fundi ráðsins á miðvikudag, er lagt til að aðkoman að Hlemmi verði bætt þegar í stað og að borgin beiti sér fyrir eftirgjöf leigugjalda, til að létta róður veitingamanna, sem sumir hafi þurft að segja upp starfsfólki og safnað skuldum vegna framkvæmda á svæðinu. 

Framkvæmdir við nýtt og endurbætt Hlemmtorg hafa staðið yfir um nokkurt skeið og núna upp á hið síðasta hafa framkvæmdirnar verið austan við mathöllina. Strætisvagnar hafa ekki gengið um svæðið, sem hefur verið sundurgrafið við gatnamót Laugavegs og Rauðarárstígs og nokkuð óárennilegt yfirferðar fyrir bæði gangandi og hjólandi vegfarendur.

Sérstök skilti hafa verið sett upp í grenndinni til …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.
Hvetja Sönnu áfram og segja tómarúm á vinstri væng stjórnmálanna
6
Fréttir

Hvetja Sönnu áfram og segja tóma­rúm á vinstri væng stjórn­mál­anna

„Stönd­um með Sönnu!“ er yf­ir­skrift und­ir­skrift­arlista þar sem lýst er yf­ir stuðn­ingi við Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ir. Bent er á að flokk­ur henn­ar, Sósí­al­ista­flokk­ur Ís­lands, hef­ur ekki brugð­ist við van­trausts­yf­ir­lýs­ingu á hend­ur Sönnu sem eitt svæð­is­fé­laga hans birti á dög­un­um og að þögn­in sé óá­sætt­an­leg.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár