
Mest lesið

1
Gengst við ofbeldi en sagðist hafa verið fjarri föður sínum
Tæplega þrítug kona sem situr í gæsluvarðhaldi grunuð um að hafa orðið föður sínum að bana neitar sök. Hún hefur þó gengist við atvikalýsingum að hluta, samkvæmt upplýsingum Heimildarinnar, en segist ekki hafa verið nálægt föður sínum þegar hann dó.

2
Taxý Hönter bannaður á leigubílastæðinu: „Þeir lugu upp á mig rasisma“
Meðal þeirra leigubílstjóra sem hefur verið meinaður aðgangur að leigubílastæðinu á Keflavíkurflugvelli er Friðrik Einarsson eða Taxý Hönter. Hann segir ástæðuna vera upplognar kvartanir, meðal annars um að hann sé rasisti. Karim Askari, leigubílstjóri og framkvæmdastjóri Stofnunar múlisma á Íslandi, segir Friðrik hafa áreitt sig og aðra bílstjóra.

3
„Á kaldasta landi Evrópu fann ég hlýju“
Bruno Pineda Ballester fann ástina á Íslandi eftir tveggja ára dvöl.

4
„Fullkominn vanvirða við þorpin, fullkominn vanvirða við heilbrigða skynsemi“
Elías Pétursson, fyrrverandi bæjarstjóri Fjallabyggðar og Sjálfstæðismaður alla tíð, segir að sér misbjóði auglýsingar Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi og að þær sýni „ævintýralegan hroka þeirra sem tóku lífsbjörgina frá þorpunum“

5
Sólveig Anna hætt í Sósíalistaflokknum
Verkalýðsleiðtoginn Sólveig Anna Jónsdóttir hefur sagt sig úr Sósíalistaflokki Íslands. Það gerir hún vegna gagnrýni Maríu Pétursdóttur, fyrrverandi formanns málefnastjórnar flokksins.

6
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Góða fólkið tapaði
Þeir sem óttuðust áhrif góða fólksins þurfa ekki að hafa áhyggjur lengur. Nú er vonda fólkið við völd.
Mest lesið í vikunni

1
„Ég var bara glæpamaður“
„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyrir,“ segir Kristján Halldór Jensson, sem var dæmdur fyrir alvarlegar líkamsárásir. Hann var mjög ungur að árum þegar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leiðina út fyrr en áratugum síðar. Í dag fer hann inn í fangelsin til þess að hjálpa öðrum, en það er eina leiðin sem hann sér færa til þess að bæta fyrir eigin brot.

2
Gengst við ofbeldi en sagðist hafa verið fjarri föður sínum
Tæplega þrítug kona sem situr í gæsluvarðhaldi grunuð um að hafa orðið föður sínum að bana neitar sök. Hún hefur þó gengist við atvikalýsingum að hluta, samkvæmt upplýsingum Heimildarinnar, en segist ekki hafa verið nálægt föður sínum þegar hann dó.

3
Allir í siðanefnd HRFÍ hættir - Ásta hefur beðið svara í 18 mánuði
Öll þau sem kosin voru í siðanefnd Hundaræktarfélags Íslands á síðasta aðalfundi félagsins hafa sagt sig frá störfum. „Ég er búin að bíða eitt og hálft ár eftir að kæra sé tekin fyrir og fæ engin svör,“ segir Ásta María.

4
Síðasta ár var það erfiðasta
Tolli segir síðasta ár hafa verið það erfiðasta en jafnframt það gjöfulasta í sínu innra landslagi. Hann hefur verið edrú í 30 ár og á þeim tíma í raun fengið að endurfæðast oftar en einu sinni.

5
Trump fer í stríð við Seðlabankann
Bandaríkjaforseti virðist vilja þenja enn meira út valdheimildir sínar, nú með því að rjúfa sjálfstæði Seðlabanka Bandaríkjanna.

6
Taxý Hönter bannaður á leigubílastæðinu: „Þeir lugu upp á mig rasisma“
Meðal þeirra leigubílstjóra sem hefur verið meinaður aðgangur að leigubílastæðinu á Keflavíkurflugvelli er Friðrik Einarsson eða Taxý Hönter. Hann segir ástæðuna vera upplognar kvartanir, meðal annars um að hann sé rasisti. Karim Askari, leigubílstjóri og framkvæmdastjóri Stofnunar múlisma á Íslandi, segir Friðrik hafa áreitt sig og aðra bílstjóra.
Mest lesið í mánuðinum

1
Sjónarvitni sáu dóttur beita aldraða foreldra miklu ofbeldi
Tvö sjónarvitni sem Heimildin ræddi við sáu konu beita báða foreldra sína ofbeldi áður en hún var handtekin vegna gruns um að hafa banað föður sínum. Konan, sem er 28 ára gömul, situr nú í gæsluvarðhaldi eftir að faðir hennar fannst látinn á heimili fjölskyldunnar á Arnarnesinu í Garðabæ.

2
„Ég var bara glæpamaður“
„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyrir,“ segir Kristján Halldór Jensson, sem var dæmdur fyrir alvarlegar líkamsárásir. Hann var mjög ungur að árum þegar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leiðina út fyrr en áratugum síðar. Í dag fer hann inn í fangelsin til þess að hjálpa öðrum, en það er eina leiðin sem hann sér færa til þess að bæta fyrir eigin brot.

3
Beðið eftir að Íris undirriti nálgunarbann
Íris Helga Jónatansdóttir hefur verið boðið að gangast undir nálgunarbann gagnvart einum manni. Vinur hennar var handtekinn grunaður um að hafa tekið þátt í umsáturseinelti. Gögn benda til þess að hann hafi verið blekktur.

4
Tóku ekki í hönd hennar því hún var kvenprestur
Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, segist búa að því að önnur kona hafi rutt brautina á undan henni. Hún þekki þó vel mismunandi viðmót fólks gagnvart kven- og karlprestum. Þegar hún vígðist í Svíþjóð hélt stór hópur því fram að prestvígsla kvenna væri lygi.

5
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
Kona sem er á flótta frá Bandaríkjunum með son sinn sótti um alþjóðlega vernd á Íslandi. Fyrir Útlendingastofnun lýsti hún því hvernig hatur hafi farið vaxandi þar í landi gagnvart konum eins og henni – trans konum – samhliða aðgerðum stjórnvalda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orðið fyrir aðkasti og ógnunum. „Með hverjum deginum varð þetta verra og óhugnanlega.“

6
Sif Sigmarsdóttir
Að loknu fordæmingarfylliríi
Réttlát reiði bolaði burt tilgangsleysinu sem við fundum farveg á Facebook þar sem háð var Íslandsmót í að taka djúpt í árinni.
Athugasemdir (1)