Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

Fuglaflensan greindist hjá dauðum minki úr Vatnsmýrinni

Áætl­að er að um 150 grá­gæsa­hræ hafi fund­ist í Reykja­vík frá ára­mót­um. Yf­ir­gnæf­andi lík­ur eru tald­ar á að þær hafi all­ar drep­ist vegna fuglainn­flú­ensu. Eng­in ný til­felli hafa greinst í kött­um.

Fuglaflensan greindist hjá dauðum minki úr Vatnsmýrinni
Minkur Mynd úr safni og tengist fréttinni ekki beint.

Enn greinist skæð fuglainflúensaíí villtum fuglum. Tilraunastöð Háskóla Íslands að Keldum hefur nú einnig staðfest greiningu á veirunni í minki sem fannst dauður í Vatnsmýrinni í Reykjavík 17. janúar. Engin ný tilfelli hafa greinst í köttum eða öðrum spendýrum.

Gert er ráð fyrir að yfirgnæfandi líkur séu á að grágæsir sem finnast dauðar á höfuðborgarsvæðinu hafi drepist vegna fuglainflúensu

Eftir að rannsóknir á sýnum úr nokkrum fjölda grágæsa staðfestu skæða fuglainflúensu, er gert er ráð fyrir að yfirgnæfandi líkur séu á að grágæsir sem finnast dauðar á höfuðborgarsvæðinu hafi drepist vegna fuglainflúensu og því eru ekki lengur tekin sýni úr þeim.

Matvælastofnun áætlar, í samvinnu við Dýraþjónustu Reykjavíkur, að um 150 hræ grágæsa hafi fundist frá því um áramót í Reykjavík, og síðan í síðustu viku líka annarstaðar á höfuðborgarsvæðinu.

Þegar skæð fuglainflúensa, H5N5, kom upp á kalkúnabúi í …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
5
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár