Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Fuglaflensan greindist hjá dauðum minki úr Vatnsmýrinni

Áætl­að er að um 150 grá­gæsa­hræ hafi fund­ist í Reykja­vík frá ára­mót­um. Yf­ir­gnæf­andi lík­ur eru tald­ar á að þær hafi all­ar drep­ist vegna fuglainn­flú­ensu. Eng­in ný til­felli hafa greinst í kött­um.

Fuglaflensan greindist hjá dauðum minki úr Vatnsmýrinni
Minkur Mynd úr safni og tengist fréttinni ekki beint.

Enn greinist skæð fuglainflúensaíí villtum fuglum. Tilraunastöð Háskóla Íslands að Keldum hefur nú einnig staðfest greiningu á veirunni í minki sem fannst dauður í Vatnsmýrinni í Reykjavík 17. janúar. Engin ný tilfelli hafa greinst í köttum eða öðrum spendýrum.

Gert er ráð fyrir að yfirgnæfandi líkur séu á að grágæsir sem finnast dauðar á höfuðborgarsvæðinu hafi drepist vegna fuglainflúensu

Eftir að rannsóknir á sýnum úr nokkrum fjölda grágæsa staðfestu skæða fuglainflúensu, er gert er ráð fyrir að yfirgnæfandi líkur séu á að grágæsir sem finnast dauðar á höfuðborgarsvæðinu hafi drepist vegna fuglainflúensu og því eru ekki lengur tekin sýni úr þeim.

Matvælastofnun áætlar, í samvinnu við Dýraþjónustu Reykjavíkur, að um 150 hræ grágæsa hafi fundist frá því um áramót í Reykjavík, og síðan í síðustu viku líka annarstaðar á höfuðborgarsvæðinu.

Þegar skæð fuglainflúensa, H5N5, kom upp á kalkúnabúi í …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
2
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Leitin að upprunanum
4
GagnrýniSilfurgengið

Leit­in að upp­run­an­um

ÁÁr­ið er 2022 og kór­óna­veirufar­ald­ur­inn er loks í rén­un. Sig­ríð­ur Lei, eða Sirrý­lei eins og hún er köll­uð, fær gamla silf­ur­nælu í 15 ára af­mæl­is­gjöf frá ömmu sinni. Á bak­hlið næl­unn­ar er nafn­ið Sig­ríð­ur áletr­að en Sirrý­lei heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Dí­dí, sem heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Siggu, sem hét í höf­uð­ið á ömmu sinni, Sig­ríði....

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár