Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Fuglaflensan greindist hjá dauðum minki úr Vatnsmýrinni

Áætl­að er að um 150 grá­gæsa­hræ hafi fund­ist í Reykja­vík frá ára­mót­um. Yf­ir­gnæf­andi lík­ur eru tald­ar á að þær hafi all­ar drep­ist vegna fuglainn­flú­ensu. Eng­in ný til­felli hafa greinst í kött­um.

Fuglaflensan greindist hjá dauðum minki úr Vatnsmýrinni
Minkur Mynd úr safni og tengist fréttinni ekki beint.

Enn greinist skæð fuglainflúensaíí villtum fuglum. Tilraunastöð Háskóla Íslands að Keldum hefur nú einnig staðfest greiningu á veirunni í minki sem fannst dauður í Vatnsmýrinni í Reykjavík 17. janúar. Engin ný tilfelli hafa greinst í köttum eða öðrum spendýrum.

Gert er ráð fyrir að yfirgnæfandi líkur séu á að grágæsir sem finnast dauðar á höfuðborgarsvæðinu hafi drepist vegna fuglainflúensu

Eftir að rannsóknir á sýnum úr nokkrum fjölda grágæsa staðfestu skæða fuglainflúensu, er gert er ráð fyrir að yfirgnæfandi líkur séu á að grágæsir sem finnast dauðar á höfuðborgarsvæðinu hafi drepist vegna fuglainflúensu og því eru ekki lengur tekin sýni úr þeim.

Matvælastofnun áætlar, í samvinnu við Dýraþjónustu Reykjavíkur, að um 150 hræ grágæsa hafi fundist frá því um áramót í Reykjavík, og síðan í síðustu viku líka annarstaðar á höfuðborgarsvæðinu.

Þegar skæð fuglainflúensa, H5N5, kom upp á kalkúnabúi í …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár