Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

Hnífaburður er algjört bull

Mik­il­væg­ast af öllu er að vera góð­ur við ná­ung­ann seg­ir Jó­hann Ingvi Hjalta­son. Hann bið­ur ung­menni sem finna sig knú­in til að ganga með hnífa að staldra við og hugsa sig tvisvar um.

Hnífaburður er algjört bull
Félagslyndur Jóhann Ingvi Hjaltason fór í Kvennó fyrir félagslífið. „Ég er alltaf til í að kynnast nýju fólki og hafa gaman. Það er mikilvægt að vera góður við náungan, númer eitt, tvö og þrjú.“ Mynd: Heimildin

„Ég fór aðallega í Kvennó út af félagslífinu og svo bara, æi, ég veit það ekki, skemmtilegt fólk. Það hefur ekki verið neitt verkfall hjá okkur, þetta hefur ekkert mikil áhrif á okkur. Ég er lítið að pæla í þessu. 

Þegar ég var tíu ára þá flutti ég til Wales, ég held að það hafi haft áhrif á mig hvernig ég upplifi öðruvísi menningu, aðallega í skólanum. Í Wales þurfti ég að vera í einkennisbúningi í skólanum og ávarpa kennara: Sir, mister og miss. Ég er ekki mikið að gera það í Kvennó. 

Ég er á félagsfræðibraut og myndi segja að ég sé félagslyndur, ég er alltaf til í að kynnast nýju fólki og hafa gaman. Það er mikilvægt að vera góður við náungann, númer eitt, tvö og þrjú. Ég hef alveg tekið eftir þessari umræðu um ungt fólk og ofbeldi. Mér finnst algjört bull að vera með einhvern hnífaburð, þetta er svo steikt.

„Við þá sem finnst þeir þurfa að ganga um með hnífa segi ég bara: Pælið í sjálfum ykkur“

Í kringum mig, eins og hér í skólanum, hef ég ekki tekið mikið eftir einhverju svona. Ég veit ekki hvaðan þetta kemur. Við þá sem finnst þeir þurfa að ganga um með hnífa segi ég bara: Pælið í sjálfum ykkur, hugsaðu: Hvað ertu eiginlega að pæla?“

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár