Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

Hnífaburður er algjört bull

Mik­il­væg­ast af öllu er að vera góð­ur við ná­ung­ann seg­ir Jó­hann Ingvi Hjalta­son. Hann bið­ur ung­menni sem finna sig knú­in til að ganga með hnífa að staldra við og hugsa sig tvisvar um.

Hnífaburður er algjört bull
Félagslyndur Jóhann Ingvi Hjaltason fór í Kvennó fyrir félagslífið. „Ég er alltaf til í að kynnast nýju fólki og hafa gaman. Það er mikilvægt að vera góður við náungan, númer eitt, tvö og þrjú.“ Mynd: Heimildin

„Ég fór aðallega í Kvennó út af félagslífinu og svo bara, æi, ég veit það ekki, skemmtilegt fólk. Það hefur ekki verið neitt verkfall hjá okkur, þetta hefur ekkert mikil áhrif á okkur. Ég er lítið að pæla í þessu. 

Þegar ég var tíu ára þá flutti ég til Wales, ég held að það hafi haft áhrif á mig hvernig ég upplifi öðruvísi menningu, aðallega í skólanum. Í Wales þurfti ég að vera í einkennisbúningi í skólanum og ávarpa kennara: Sir, mister og miss. Ég er ekki mikið að gera það í Kvennó. 

Ég er á félagsfræðibraut og myndi segja að ég sé félagslyndur, ég er alltaf til í að kynnast nýju fólki og hafa gaman. Það er mikilvægt að vera góður við náungann, númer eitt, tvö og þrjú. Ég hef alveg tekið eftir þessari umræðu um ungt fólk og ofbeldi. Mér finnst algjört bull að vera með einhvern hnífaburð, þetta er svo steikt.

„Við þá sem finnst þeir þurfa að ganga um með hnífa segi ég bara: Pælið í sjálfum ykkur“

Í kringum mig, eins og hér í skólanum, hef ég ekki tekið mikið eftir einhverju svona. Ég veit ekki hvaðan þetta kemur. Við þá sem finnst þeir þurfa að ganga um með hnífa segi ég bara: Pælið í sjálfum ykkur, hugsaðu: Hvað ertu eiginlega að pæla?“

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
6
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár