Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Hnífaburður er algjört bull

Mik­il­væg­ast af öllu er að vera góð­ur við ná­ung­ann seg­ir Jó­hann Ingvi Hjalta­son. Hann bið­ur ung­menni sem finna sig knú­in til að ganga með hnífa að staldra við og hugsa sig tvisvar um.

Hnífaburður er algjört bull
Félagslyndur Jóhann Ingvi Hjaltason fór í Kvennó fyrir félagslífið. „Ég er alltaf til í að kynnast nýju fólki og hafa gaman. Það er mikilvægt að vera góður við náungan, númer eitt, tvö og þrjú.“ Mynd: Heimildin

„Ég fór aðallega í Kvennó út af félagslífinu og svo bara, æi, ég veit það ekki, skemmtilegt fólk. Það hefur ekki verið neitt verkfall hjá okkur, þetta hefur ekkert mikil áhrif á okkur. Ég er lítið að pæla í þessu. 

Þegar ég var tíu ára þá flutti ég til Wales, ég held að það hafi haft áhrif á mig hvernig ég upplifi öðruvísi menningu, aðallega í skólanum. Í Wales þurfti ég að vera í einkennisbúningi í skólanum og ávarpa kennara: Sir, mister og miss. Ég er ekki mikið að gera það í Kvennó. 

Ég er á félagsfræðibraut og myndi segja að ég sé félagslyndur, ég er alltaf til í að kynnast nýju fólki og hafa gaman. Það er mikilvægt að vera góður við náungann, númer eitt, tvö og þrjú. Ég hef alveg tekið eftir þessari umræðu um ungt fólk og ofbeldi. Mér finnst algjört bull að vera með einhvern hnífaburð, þetta er svo steikt.

„Við þá sem finnst þeir þurfa að ganga um með hnífa segi ég bara: Pælið í sjálfum ykkur“

Í kringum mig, eins og hér í skólanum, hef ég ekki tekið mikið eftir einhverju svona. Ég veit ekki hvaðan þetta kemur. Við þá sem finnst þeir þurfa að ganga um með hnífa segi ég bara: Pælið í sjálfum ykkur, hugsaðu: Hvað ertu eiginlega að pæla?“

Kjósa
16
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Helmingi dýrari matarkarfa eina ráðið við sjúkdómnum
2
Skýring

Helm­ingi dýr­ari mat­arkarfa eina ráð­ið við sjúk­dómn­um

„Við höf­um oft íhug­að mjög al­var­lega að flytja bara út af þessu,“ seg­ir Anna Gunn­dís Guð­munds­dótt­ir um þær hindr­an­ir sem fólk með selí­ak mæt­ir hér á landi. Dótt­ir henn­ar, Mía, er með sjúk­dóm­inn sem er ein­ung­is hægt að með­höndla með glút­en­lausu fæði. Mat­arkarfa fjöl­skyld­unn­ar hækk­aði veru­lega í verði eft­ir að Mía greind­ist. Þá er það þraut­in þyngri fyr­ir fólk með selí­ak að kom­ast út að borða, panta mat og mæta í mann­fögn­uði.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Læknir á Landspítalanum lenti aldrei í sama vanda í Noregi
6
Á vettvangi

Lækn­ir á Land­spít­al­an­um lenti aldrei í sama vanda í Nor­egi

Frá­flæðis­vandi Land­spít­al­ans náði nýj­um hæð­um á síð­asta ári, segja flæð­is­stjór­ar. Elf­ar Andri Heim­is­son er lækn­ir á Land­spít­al­an­um sem hef­ur unn­ið bæði hér og í Nor­egi. Þar þyk­ir al­var­legt ef sjúk­ling­ur er leng­ur en fjóra tíma á bráða­mót­töku: „Ég lenti aldrei í því að við gæt­um ekki út­skrif­að sjúk­ling.“

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár