„Þú getur hlaupið en kemst aldrei undan“

Mað­ur hélt fyrr­ver­andi sam­býl­is­konu sinni nauð­ugri, framdi umsát­ur­seinelti og ógn­aði lífi henn­ar, heilsu og vel­ferð. Mað­ur­inn ját­aði sök og fékk níu mán­aða skil­orðs­bund­inn dóm.

„Þú getur hlaupið en kemst aldrei undan“

Karlmaður á Austurlandi var 9. janúar dæmdur í skilorðsbundið fangelsi eftir að hafa játað að hafa ógnað lífi, heilsu og velferð fyrrverandi sambýliskonu sinnar, „endurtekið og á alvarlegan hátt“, eins og það var orðað í ákæru. Játningin varð til refsilækkunar og hlaut hann níu mánaða fangelsi, en fullnustu refsingar var frestað og fellur niður að tveimur árum liðnum haldi hann skilorð. 

Hótaði að svipta sig lífi 

Maðurinn viðurkenndi meðal annars að hafa haldið konunni nauðugri frá hádegi og fram að kvöldmatarleyti mánudaginn 6. mars 2023.

Á meðan hann hélt konunni nauðugri tók hann af henni tölvu og farsíma, hótaði að svipta sig lífi og varnaði henni útgöngu með ógnandi framkomu og ofbeldi. Tók hann konuna meðal annars hálstaki aftan frá og þrýsti að hálsi hennar þannig að hún gat ekki andað. Hann vafði síðan myndavélasnúru um hönd sér og hótaði að ganga lengra en nokkru sinni fyrr. Eftir að konan …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • JE
    Jóhann Einarsson skrifaði
    Þarna hefði munað öllu að vera Bjarni, hann fékk líka þetta fína glimmer yfir sig og tvö lífverði á nóinu.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár