Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

„Þú getur hlaupið en kemst aldrei undan“

Mað­ur hélt fyrr­ver­andi sam­býl­is­konu sinni nauð­ugri, framdi umsát­ur­seinelti og ógn­aði lífi henn­ar, heilsu og vel­ferð. Mað­ur­inn ját­aði sök og fékk níu mán­aða skil­orðs­bund­inn dóm.

„Þú getur hlaupið en kemst aldrei undan“

Karlmaður á Austurlandi var 9. janúar dæmdur í skilorðsbundið fangelsi eftir að hafa játað að hafa ógnað lífi, heilsu og velferð fyrrverandi sambýliskonu sinnar, „endurtekið og á alvarlegan hátt“, eins og það var orðað í ákæru. Játningin varð til refsilækkunar og hlaut hann níu mánaða fangelsi, en fullnustu refsingar var frestað og fellur niður að tveimur árum liðnum haldi hann skilorð. 

Hótaði að svipta sig lífi 

Maðurinn viðurkenndi meðal annars að hafa haldið konunni nauðugri frá hádegi og fram að kvöldmatarleyti mánudaginn 6. mars 2023.

Á meðan hann hélt konunni nauðugri tók hann af henni tölvu og farsíma, hótaði að svipta sig lífi og varnaði henni útgöngu með ógnandi framkomu og ofbeldi. Tók hann konuna meðal annars hálstaki aftan frá og þrýsti að hálsi hennar þannig að hún gat ekki andað. Hann vafði síðan myndavélasnúru um hönd sér og hótaði að ganga lengra en nokkru sinni fyrr. Eftir að konan …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • JE
    Jóhann Einarsson skrifaði
    Þarna hefði munað öllu að vera Bjarni, hann fékk líka þetta fína glimmer yfir sig og tvö lífverði á nóinu.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár