Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Fríhöfnin var með í auglýsingakaupum

Dótt­ur­fé­lag rík­is­fyr­ir­tæk­is­ins Isa­via er lík­lega einn stærsti að­il­inn í Mark­aðs­ráði Kefla­vík­ur­flug­vall­ar. Ráð­ið keypti eitt af dýrstu aug­lýs­ingapláss­um árs­ins um ára­mót­in í því skyni að fá fólk til að vera leng­ur í flug­stöð­inni. Vís­bend­ing­ar eru um að stærsti hluti kostn­að­ar­ins hafi ver­ið greidd­ur af Frí­höfn­inni.

Fríhöfnin var með í auglýsingakaupum
Milljarða velta Fyrirtæki í flugstöðinni greiða til Markaðsráðs Keflavíkurflugvallar í samræmi við veltu. Fríhöfnin, dótturfyrirtæki Isavia, velti lang mest af þeim fyrirtækjum sem upplýsingar liggja fyrir um. Mynd: Golli

Fríhöfnin ehf., dótturfyrirtæki opinbera hlutafélagsins Isavia, er á meðal þeirra fyrirtækja sem mynda Markaðsráð Keflavíkurflugvallar. Fyrirtækið átti því aðild að kostun gerðar og birtingar auglýsingar fyrir Keflavíkurflugvöll fyrir Áramótaskaup RÚV, sem er eitt af dýrustu auglýsingaplássum á Íslandi ár hvert. Fulltrúi fyrirtækisins hefur áður fullyrt að ekkert opinbert fé hafi farið í auglýsinguna. 

Veltutengd fjármögnun

Í svari við fyrirspurnum Heimildarinnar hefur komið fram að markaðsráðið, sem stóð að baki auglýsingakaupunum, sé fjármagnað af rekstraraðilum á flugvellinum. Auk Fríhafnarinnar má þar meðal annars nefna 10-11, Epal, Elko og aðrar þekktar íslenskar verslanir en líka erlendu fyrirtækin Lagardère og SSP sem sérhæfa sig í rekstri flugvallarþjónustu. Hvert þessara fyrirtækja greiðir til markaðsráðsins í samræmi við veltu. 

Engin leið er að nálgast upplýsingar um veltu meginþorra fyrirtækja af starfsemi á Keflavíkurflugvelli. Innlendu fyrirtækin reka öll verslanir og þjónustu utan flugvallarins og er reksturinn í …

Kjósa
15
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
4
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár