Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Fríhöfnin var með í auglýsingakaupum

Dótt­ur­fé­lag rík­is­fyr­ir­tæk­is­ins Isa­via er lík­lega einn stærsti að­il­inn í Mark­aðs­ráði Kefla­vík­ur­flug­vall­ar. Ráð­ið keypti eitt af dýrstu aug­lýs­ingapláss­um árs­ins um ára­mót­in í því skyni að fá fólk til að vera leng­ur í flug­stöð­inni. Vís­bend­ing­ar eru um að stærsti hluti kostn­að­ar­ins hafi ver­ið greidd­ur af Frí­höfn­inni.

Fríhöfnin var með í auglýsingakaupum
Milljarða velta Fyrirtæki í flugstöðinni greiða til Markaðsráðs Keflavíkurflugvallar í samræmi við veltu. Fríhöfnin, dótturfyrirtæki Isavia, velti lang mest af þeim fyrirtækjum sem upplýsingar liggja fyrir um. Mynd: Golli

Fríhöfnin ehf., dótturfyrirtæki opinbera hlutafélagsins Isavia, er á meðal þeirra fyrirtækja sem mynda Markaðsráð Keflavíkurflugvallar. Fyrirtækið átti því aðild að kostun gerðar og birtingar auglýsingar fyrir Keflavíkurflugvöll fyrir Áramótaskaup RÚV, sem er eitt af dýrustu auglýsingaplássum á Íslandi ár hvert. Fulltrúi fyrirtækisins hefur áður fullyrt að ekkert opinbert fé hafi farið í auglýsinguna. 

Veltutengd fjármögnun

Í svari við fyrirspurnum Heimildarinnar hefur komið fram að markaðsráðið, sem stóð að baki auglýsingakaupunum, sé fjármagnað af rekstraraðilum á flugvellinum. Auk Fríhafnarinnar má þar meðal annars nefna 10-11, Epal, Elko og aðrar þekktar íslenskar verslanir en líka erlendu fyrirtækin Lagardère og SSP sem sérhæfa sig í rekstri flugvallarþjónustu. Hvert þessara fyrirtækja greiðir til markaðsráðsins í samræmi við veltu. 

Engin leið er að nálgast upplýsingar um veltu meginþorra fyrirtækja af starfsemi á Keflavíkurflugvelli. Innlendu fyrirtækin reka öll verslanir og þjónustu utan flugvallarins og er reksturinn í …

Kjósa
15
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
2
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár